Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 94

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 94
Vanda Sigurgeirsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson 5. tafla: Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyröingum um það nám sem þú laukst frá Háskóla islands? Hvorki sammila né Frekar Mjög Mjögsamméle f rekar sammila óiamméla ónmmila ósammila 11 Hlutfall fjöldl svara Hlutfall fjöldi svara Hlutfall fjöldi svara Hlutfall Fjöldi svara Hlutfall Námið jók sjálfsöryggi mitt 39 59,1% 20 30,3% 5 7,6% 2 3,0% Námið efldi siðferðislega dómgreind mína 24 36,9% 31 47,7% 8 12,3% 2 3,1% Námið efldi vitund mína um sjálfbaerni 20 30,8% 21 32,3% 15 23,1% 5 7,7% 2 3.1% Námið etldi vitund mína um samfélagslega ábyrgð mlna 26 40,0% 29 44,6% 7 10,8% 3 4,6% Námið cfldi vitund mína um jafnréttismál 22 33,8% 24 36,9% 16 24,6% 3 4,6% fg hlaut góða þjálfun 1 heimildaleit til daemis með notkun gagnasafna 18 28,6% 26 41,3% 9 14,3% 7 11,1% 3 4.8% Námlð Jók faernl mlna til að tjá mig munnlega 30 46,9% 25 39,1% 6 9,4% 2 3.1% 1 1.6% Námið jók fxrnl mína til að tjá mlg skriflega 27 41,5% 32 49,2% 4 6,2% 1 1,5% 1 1,5* breyttir eða 89%. Þá voru 93,7% mjög eða frekar sammála því að kennsluhættirnir hefðu hvatt til virkrar þátttöku nemenda. Næstu spurningu var ætlað að rýna nán- ar í inntak, kennslu og aðstöðu. Til að meta það tóku þátttakendur afstöðu til átta full- yrðinga um námið. í ljós kom, eins og fram kemur í 7. töflu, að um 95% svarenda voru mjög eða frekar sammála því að kennar- arnir hefðu vakið áhuga á efninu og 92% að námið hefði verið fræðilega örvandi og hvetjandi. Þá voru um 83% frekar eða mjög sammála því að námsmat og einkunnagjöf hefði verið sanngjörn og að þeir hefðu fengið næga ráðgjöf og stuðning í náminu. Þar fyrir neðan komu fullyrðingar um skipulag og aðgang að búnaði ýmiss konar en 68,2% voru á því að námið og kennslan hefði verið vel skipulögð og 66,1% að þeir hefðu haft aðgang að sérhæfðum tækjum, búnaði og vinnuaðstöðu. Það sem þátttak- endur eru hvað ósáttastir við er framboð á námskeiðum og upplýsingamiðlun en tæp 23% voru mjög eða frekar ósammála því að framboð á námskeiðum hefði verið full- nægjandi og tæp 14% voru mjög eða frekar ósammála því að breytingar á námi og kennslu hefðu verið vel kynntar. Þá voru um 15% frekar eða mjög ósammála því að skipulag kennslu hefði verið gott. Að lokum var ein spurning í sjö liðum lögð fyrir þátttakendur og var spurt um ákveðna þætti í náminu í tómstunda- og félagsmálafræði. Niðurstöðurnar má sjá í 8. töflu. Fyrst ber að nefna að 96,9% þátt- takenda voru frekar eða mjög sammála því að námið hefði verið fjölbreytt og skemmtilegt og tæp 90% að námið hefði verið hagnýtt. Þá voru 76,2% frekar eða mjög sammála því að námið hefði staðist væntingar þeirra en 4,8% voru því frekar eða mjög ósammála. Þá voru tvær spurn- ingar tengdar kröfum til nemenda og í ljós kom að fleiri voru ósammála því en sam- Hvorki sammála né Frekar Mjög Mjög sammála frckar sammála ósammila ósammála ósammála Fjöldi svara Hlutfall Fjöldi svara Hlutfali Fjöldi svara Hlutfall Fjöldi svara Hlutfall Fjöldi svara Hlutfall Kennsluhættir voru fjólbreyttir 24 37,5% 33 51,6% 5 7.8% 2 3,1% Kennsluhættir hvöttu til virkrar þátttöku nemenda 29 45,3% 31 48,4% 3 4,7% 1 1,6% 6. tafla: Hversu sam- mála eða ósammála ert þú ettirfarandi fullyrð- ingum um það nám sem þú laukst frá Háskóla íslands? 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.