Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 48

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 48
Brynjar Ólafsson, Gisli Þorsteinsson og Ossi Autio og voru þá handmenntir kynjaskiptar. Var þeim skipt í handavinnu stúlkna og skóla- smíði drengja (Fræðslumálastjórnin, 1948). Árið 1960 var gefin út Ndmsskrá fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri. Sett voru fram markmið fyrir hverja námsgrein fyrir sig en í markmiðum fyrir kennslu í handa- vinnu stúlkna og drengja mátti greina sterk áhrif frá hugmyndafræði slöjdsins. Markmið námsins voru svipuð fyrir handavinnu stúlkna og drengja. Tengdust meginmarkmið greinanna uppeldislegum gildum handverks, s.s. að æfa hug og hönd, þroska vandvirkni og bera virðingu fyrir vinnu (Brynjar Ólafsson og Gísli Þor- steinsson, 2009; Menntamálaráðuneytið, 1960). Á árunum 1976-1977 komu út nýjar námskrár fyrir grunnskólann sem voru byggðar á grunnskólalögum frá árinu 1974. Á nýju námssviði mynd- og hand- mennta var lögð áhersla á samþættingu myndmenntar, hannyrða og smíði. Hann- yrðir og smíði urðu í fyrsta sinn skylda fyrir bæði kynin (Menntamálaráðuneytið, 1977). Námskrár í handmenntum tóku litlum breytingum við endurskoðun þeirra árið 1989. Talsverðar breytingar urðu á náms- greininni smíði árið 1999 þegar henni var breytt í tæknimennt. Meginmarkmið breytinganna var að efla tæknilæsi í sam- félagi nútímans. Undir námssviðið upplýs- inga og tæknimennt heyrðu námsgreinarnar tölvunotkun í grunnskóla, upplýsingamennt, nýsköpun og hagnýting þekkingar og hönnun og smi'ði (Menntamálaráðuneytið, 1999). Hin nýja námsgrein, sem bar heitið hönn- un og smíði, byggðist á hugmyndum um tæknilæsi, nýsköpun og hönnun. Megin- markmiðið var að þroska með nemendum tæknilæsi og hæfileika til þess að hanna og finna tæknilegar lausnir á vandamálum hversdagsins (Gísli Þorsteinsson, 2002; Gísli Þorsteinsson og Denton, 2003). Mörgum kennurum fannst þó að gengið væri of langt í átt að tæknimennt. Þeir höfðu margir takmarkaða þekkingu, færni eða áhuga á því að kenna tæknimennt í þessari mynd (Brynjar Ólafsson, Einar K. Hilmarsson og Kristinn Svavarsson, 2005). Þegar vinna við endurskoðun aðalnám- skrár grunnskóla í hönnun og smíði hófst var ákveðið að leita álits Félags íslenskra smíðakennara og halda fundi með félags- mönnum. Niðurstaðan varð sú að draga úr áherslunni á tæknimiðuð viðfangsefni og efla aðra þætti, s.s. vinnuvernd og áhersl- una á sjálfbæra þróun í hönnun verkefna (Brynjar Ólafsson o.fl., 2005). Einnig var námsgreinin greind frá upplýsingamennt- inni (Menntamálaráðuneytið, 2007) og gerð að sjálfstæðu námssviði. Dregið var úr áherslu á fjöldaframleiðslu og áhersla á handverkið endurvakin. Nýsköpun og hugmyndavinna voru enn mikilvægur þáttur (Brynjar Ólafsson og Gísli Þor- steinsson, 2010). Nýir handverksþættir, s.s. ferskar viðarnytjar og glervinna, voru meðal viðfangsefna. í markmiðum nám- skrárinnar sést að fyrri gildi smíðakennslu hafa verið endurvakin (Menntamálaráðu- neytið, 2007). Markmiðum var auk þess fækkað og frelsi kennara til þess að móta sína eigin skólanámskrá aukið. Þróun aðalnámskráa í hönnun og smíði í Finnlandi og á íslandi Hægt er að rekja uppruna handmennta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.