Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 14

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 14
Einar Trausti Einarsson, Einar Guðmundsson, Gylfi Jón Gylfason og Þorlákur Karlsson til að meta helstu forspárþætti lesturs, þ.e. bókstafaþekkingu, hljóðkerfisúrvinnslu, orðaforða og málskilning. Niðurstöður prófsins veita upplýsingar um það hvaða nemendur gætu verið í áhættuhópi vegna hugsanlegra erfiðleika við lestrarnám (Steinunn Torfadóttir, Helga Sigmunds- dóttir, Bjartey Sigurðardóttir og Ásthildur Snorradóttir, 2010). Logos Logos er greinandi lestrarpróf sem metur lestrarfærni barna. Prófið er upphaflega þróað í Noregi en hefur verið þýtt og stað- fært á íslandi (Hoien, 2008). Prófið saman- stendur af alls 18 prófhlutum fyrir börn í 3. bekk og er ætlað að kortleggja lestrarfærni barna og unglinga og gefa ítarlegar upp- lýsingar um eðli lestrarvanda viðkomandi barns. Prófið er lagt fyrir af fagfólki með tilskilin réttindi og tekur fyrirlögn þess rúma klukkustund. Hérlendis hefur prófið aðeins verið lagt fyrir nemendur sem sterkur grunur hefur verið um að glími við lestrarvanda. Það er því aðeins lítill hluti nemenda í hverjum árgangi sem þreytir prófið. Ekki liggja fyrir upplýsingar um réttmæti tiltekinna prófhluta í Logos í skimun lestrarerfiðleika hjá börnum. Með hliðsjón af inntaki og áherslum í Logos gætu nokkrir hlutar prófsins verið gagn- legir í skimun. Það á sérstaklega við um þann þátt prófsins þar sem raddlestur (les- hraði) er metinn. Rannsóknir erlendis hafa ítrekað leitt í ljós notagildi leshraða í skim- un lestrarerfiðleika hjá börnum (Kilgus o.fl., 2014; Reschly o.fl., 2009; Yeo, 2010). Markmið rannsóknarinnar Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort hægt sé að nota fjóra prófhluta í Logos (leshraði, lesskilningur, lestur með hljóðaaðferð, lestur út frá rithætti) við leit að börnum með lestrarerfiðleika. Ein leið til að gera þetta hérlendis er að bera saman niðurstöðu skimunarprófs í lestri og útkomu sömu barna í samræmdum könnunarprófum í íslensku. Þrátt fyrir ólíka nálgun í þessum prófum er lagt mat á málstarf í þeim báðum. Málstarf og lestrarfærni eru nátengdir þættir sem hafa víxlverkandi áhrif hvor á annan Qóhanna Einarsdóttir o.fl., 2011). í samræmdum könnunarprófum í íslensku í 4. bekk er til að mynda lagt mat á lesskilning, málfræði og málnotkun, þætti sem eru náskyldir lestrarfærni. Athugað var samband árangurs barna f fjórum prófhlutum Logos í janúar (3. bekkur) og útkomu sömu barna á sam- ræmdum könnunarprófum í íslensku í október sama ár (4. bekkur). Því næst var gagnsemi skimunarinnar metin og skoðað hvort munur finnst á börnum með lestrarerfiðleika og börnum sem eiga ekki í erfiðleikum með lestur. Lestrarfæmi og undirstöðuþættir í lestri vom metnir út frá samræmdu könnunarprófi í íslensku í 4. bekk. Aðferð Þátttakendur Þátttakendur vom böm í átta gmnn- skólum á Reykjanesi sem voru í 3. bekk haustið 2011. Þeir nemendur sem höfðu lokið við fjóra prófhluta í Logos í 3. bekk og þreytt samræmd könnunarpróf í ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.