Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 69

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 69
Hvaóa eiginleika og færni þurfa góðir háskólakennarar aó hafa? verði að gera nemum kleift að finna upp- sprettu eigin hugrekkis, þrautseigju og samúðar og að þróa verði gæðakerfi sam- kvæmt þeirri sýn að menntun byggist á samvinnu milli nema og kennara. Mikilvægi kennslufærni góðra háskólakennara Mikið hefur verið ritað um kennslufærni sem, í háskólasamhengi, felst í stuttu máli í faglegri þekkingu, skilningi og reynslu; að kunna að koma námsefninu vel frá sér til nema; að gera kröfur til sín og nem- enda sinna; að vera sanngjarn og forðast innihaldslausa einkunnagjöf; ásamt því að forðast ofnotkun á fyrirlestraforminu á kostnað umræðna (Sigríður Halldórsdótt- ir, 1990; Noddings, 1988). Smeyers (2005) bendir á að Sókrates sagðist vera fávís og neitaði því að hann væri kennari. Hann sagði nemum ekki svörin þótt hann vissi þau heldur lét þá uppgötva þau sjálfa. Sú staðhæfing hans að hann vissi hvorki hvað dygðir væru né væri hann fær um að kenna um dygðirnar var aðferð hans við að efla áhugahvöt áhugalausra nema. Að lokum má í þessu samhengi nefna að Heidegger (1968) sagði að það væri mun erfiðara að kenna en að læra því það að kenna fælist í því að leyfa námi að eiga sér stað (e. to let learn) og það geti verið erfitt fyrir suma kennara. Mikilvægi umhyggju fyrir nemum Nel Noddings hefur verið óþreytandi að minna kennara á mikilvægi umhyggju í allri kennslu. Noddings (1986) heldur því fram að sönn umhyggja skapi grunn að því sem hún kallar siðferðilega umhyggju (e. ethical caring) sem felst í því að vinna stöðugt að velferð hins aðilans, þ.e. nem- enda og náms þeirra í þessu tilviki. Hún telur að kennarar eigi að stuðla að heild- rænum þroska nema og heldur því fram að kennarar verði að bera sanna umhyggju fyrir nemum sínum til að raunverulegt nám eigi sér stað. Eins og margir mennt- unarfræðingar vitnar hún í Aristóteles sem sagði að samband kennara og nema væri siðferðileg útgáfa af vináttu (e. moral type of friendship) og eins konar gjöf; umhyggju- samir kennarar komi fram við nema eins og nokkurs konar vini sína. Noddings telur að með umhyggju að leiðarljósi sé eðlilegt að spyrja: hvaða áhrif hefur þetta á persónurnar sem ég er að kenna? Hvaða áhrif hefur þetta á það umhyggjusamfélag sem við erum að leitast við að skapa hér? Fagfólk ætti ekki aðeins að byggja starf sitt á sannreyndri þekkingu heldur einnig á kenningum og byggja þarf kennslu á kenningargrunni ef hún á að vera fagleg. Tilgangur þessarar greinar er að kynna kenningu um hinn góða háskólakennara sem lykilaðila í gæðum sem umbreytingu og ögra þannig því viðhorfi, sem virðist ríkja í umræðunni um gæði í háskólanámi, að háskólakennarar séu sjálfir ekki svo mikilvægir í því samhengi. Markmiðið er að kynna kenningu um góða háskólakenn- ara sem lykilpersónur í gæðum. Spurn- ingin sem leitast er við að svara er: hvaða persónulega eiginleika og færni þurfa góðir háskólakennarar að hafa til að vera færir um að efla háskólanema og taka þátt i umbreytingu þeirra? 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.