Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 112

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 112
Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Brynja Elísabeth Halldórsdóttir og Ester Helga Líneyjardóttir samþætting skóla og frístunda vel þekkt og starfsemi frístundaheimila skilgreind í grunnskólalögum (Folkeskoleloven nr. 998/2010; Skolverket, 2011). Rannsóknir fræðimanna í þessum löndum sýna að togstreita skapast á milli hugmyndafræði skólans og hugmyndafræði frístundaráð- gjafa (d. fritidspædagog, sjá Haglund, 2004; Stanek, 2012). Viss tilhneiging er til þess að skólamiðuð hugsun hins formlega náms nái yfirhöndinni og að í stað þess að leggja megináherslu á félagsfærni og óformlegt nám leggi frístundaráðgjafar meiri áherslu á formlegt nám og mælan- lega hæfni (Anderson, 2010; Haglund, 2004). Til að skilja betur hvað felst í samþætt- ingu skóla- og frístundastarfs er nauðsyn- legt að beina sjónum að hlutverki ólíkra faghópa, þ.e. kennara, frístundaleiðbein- enda og stuðningsfulltrúa. í starfsmanna- handbók frístundaheimila (Reykjavíkur- borg, 2006b) segir að frístundaleiðbein- endur skuli meðal annars „leitast eftir að stuðla að auknum þroska barna, t.d. með því að leggja áherslu á aukið sjálfstæði, ábyrgð og virkni" (Reykjavíkurborg, 2006b, bls. 32). Þá segir ennfremur í starfs- lýsingu frístundaleiðbeinenda að mark- mið frístundaheimila sé að böm finni til öryggis og væntumþykju í daglegu starfi, og að efla skuli félagsfærni og jákvæða sjálfsmynd barna (Reykjavíkurborg, 2006b). Áhugavert er að bera þessa lýsingu á hlutverki frístundaleiðbeinanda saman við hlutverk umsjónarkennara og hlut- verk stuðningsfulltrúa. Umsjónarkennari fylgist „náið með námi nemenda sinna og þroska, líðan og almennri velferð, [hann] leiðbeinir þeim í námi og starfi, aðstoðar og ráðleggur þeim um persónuleg mál..." (Lög um grunnskóla, 2008). Stuðnings- fulltrúar sinna einkum „... stuðning[i] við nemendur með sérþarfir vegna náms- vanda, líkamlegrar fötlunar og atferlis- vanda. Stuðningsfulltrúar em til aðstoðar í bekkjarstofum og annars staðar í skól- anum auk þess sem þeir fylgja nemendum um skólann eftir þörfum" (Reykjavíkur- borg, 2006a). Mikilvægt er að beina sjónum að því sem gerist þegar kennarar, frístundaleiðbein- endur og stuðningsfulltrúar taka höndum saman um að skapa börnum hvetjandi fjöl- menningarlegt námsumhverfi sem sam- einar að einhverju leyti formlegt og óform- legt nám (Delpit, 2012; Hojholt, 2001). Sé ætlunin að samþætta skóla- og frístund- astarf er mikilvægt að framangreindar áherslur frístundastarfs á gildi óformlegs náms endurspeglist í daglegu starfi skóla og frístundaheimilis. Aðferðafræði og gagnasöfnun í þessari rannsókn var eigindlegri að- ferðafræði tilviksathugunar beitt til að afla upplýsinga um viðhorf barna, foreldra og starfsfólks Fellaskóla til breyttra starfs- hátta sem fólust í samþættingu skóla- og frístundastarfs. Líta má á rannsóknina að nokkru leyti sem starfendarannsókn þar sem deildarstjóri yngsta stigs í Fella- skóla tók virkan þátt í greiningu og túlkun gagna. Tilgangur slíkra rannsókna er að skapa þekkingu sem nýtist til að bæta starfshætti og ekki síst að efla tengsl milli fræða og vettvangs (McNiff, 2010). Hér var höfuðáhersla lögð á að skilja hvernig ólíkir hagsmunahópar hefðu upplifað þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.