Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 120

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 120
Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Brynja Elísabeth Halldórsdóttir og Ester Helga Líneyjardóttir lega þátttöku barnanna að mati foreldra og starfsfólks. Fæst barnanna úr 2. bekk höfðu tekið þátt í starfi frístundaheimilis árið áður. Aukin þátttaka í frístundastarf- inu auðveldaði, að mati starfsfólks og for- eldra, börnunum sem áður fóru heim að mynda vináttubönd og styrkja tengsl, sem er í takt við fyrri rannsóknir (Delpit, 2012; Stanek, 2012). Foreldrar töldu stuðning við heimanám sem boðið var upp á afar hjálplegan, sér- staklega foreldrar sem ekki höfðu góða íslenskukunnáttu. Þeir töldu gott að geta varið tíma með börnunum í lestri og sam- veru á kvöldin, sem er í samræmi við fyrri rannsóknir (Marzano og Pickering, 2007). Engu að síður fannst foreldrunum mikil- vægt að fylgjast vel með gengi barna sinna og fá upplýsingar til að geta hjálpað til þegar þörf væri. Líkt og fyrri rannsóknir sýna var mikilvægt fyrir foreldrana að hafa aðgang að auðskiljanlegum og að- gengilegum upplýsingum um börnin sín (Elsa S. Jónsdóttir, 2010). Rannsóknin staðfesti enn fremur með óyggjandi hætti að í foreldrahópnum býr mannauður sem gagnlegt væri að virkja mun betur til að styðja fjölmenn- ingarstefnu skólans og efla samþættingu í skóla- og frístundastarfinu (Banks, 2007; Delpit, 1995). Nefna má að þegar rann- sakendur óskuðu eftir foreldrum til að taka þátt í rýnihópum voru fyrst send bréf heim en á fyrsta boðaða rýnifundinn mættu engir foreldrar. í kjölfarið hringdi túlkur heim til viðkomandi foreldra og voru þá flestir boðnir og búnir að taka þátt og mæta. Þetta bendir til þess að nota þurfi ýmsar leiðir til þess að ná til erlendra foreldra og virkja þá til þátttöku. Vitað er að aukin samskipti milli heimila og skóla opna menningarlegar gáttir og auka skiln- ing fólks á mismunandi hugmyndum um skóla, nám og líf barna (Elsa S. Jónsdóttir, 2010; Nieto, 2000). Tækifærin sem aukin samþætting veita bömum og foreldrum snúast ekki eingöngu um aukinn stuðning fyrir fjöltyngda nemendur heldur getur slík samþætting veitt öllum börnum og fullorðnum, kennurum, starfsfólki og for- eldmm, íslenskum og erlendum, tækifæri til að mynda dýpri tengsl og öðlast auk- inn skilning á margbreytileika samfélags- ins (Lilja Rós Þórleifsdóttir 2009; Guðrún Finnsdóttir, 2010). Foreldrarnir sem rætt var við í þessari rannsókn voru ánægðir með að bömin þeirra sæktu fjölmenning- arlegan skóla, og töldu að slíkt samfélag stuðlaði að uppbyggilegri reynslu og víð- sýni barnanna (Banks, 2007). Þessi viðhorf foreldra sýna að þeir fylgjast vel með og átta sig á mikilvægi skólans og frístunda- starfsins í lífi barna sinna. Önnur meginniðurstaða rannsóknar- innar er sú að aukin áhersla á fristundastarf og félagslega þátttöku barna styður aðlögun og samþættingu í anda fjölmenningarstefnu. Rannsóknin sýndi að frístundaleiðbein- endur gegndu mikilvægu hlutverki að mati barna, kennara og foreldra, og er þetta í samræmi við fyrri rannsóknir (Hoj- holt, 2001; Kolbrún Þ. Pálsdóttir, 2012). Þeir vom til staðar fyrir börnin allan skóla- daginn og á frístundaheimilinu, og studdu félagsfærni og aðlögun barnanna. Niður- stöður sýndu að skólinn lagði ríka áherslu á menningarlega fjölbreytni í stefnu sinni og starfsfólk var meðvitað um að sýna böm- unum virðingu. Enn má gera betur í því að gera heimamenningu erlendra bama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.