Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 44

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 44
Brynjar Ólafsson, Gísli Þorsteinsson og Ossi Autio (Pupils Attitudes Towards Technology) sem kannar viðhorf nemenda til tækni. PATT-staðallinn var fyrst hannaður og prófaður af Raat og de Vries (1986) árið 1986. Hann var byggður á rannsókn sem þeir gerðu árið 1984 (Becker og Maunsa- iyat, 2002) í Eindhoven-tækniháskólanum í Hollandi. Aðaltilgangurinn var að meta viðhorf 11 til 15 ára nemenda til tækni. Rannsóknin sýndi að nemendur höfðu takmarkaða þekkingu á tækni. Einnig kom í ljós mikill munur á viðhorfum kynjanna til tækni. Frá því að Raat og de Vries (1986) gerðu rannsókn sína hefur PATT-rannsóknin verið gerð í um 22 löndum og niðurstöður verið svipaðar (Becker og Maunsaiyat, 2002). Smail og Kelly (1984) gerðu ítarlega rannsókn á viðhorfum sama aldurshóps til vísinda og tækni. Niðurstöðurnar sýna að viðhorf 11 ára drengja til tækni eru já- kvæðari en stúlkna. Drengir hafa einnig meiri áhuga á eðlisfræðilegum þáttum en stúlkurnar. Moore (1987a, 1987b) not- aði teikniaðferðir til að skoða viðhorf nemenda til tækni þar sem hann taldi að nemendur skorti nægilega færni í ritun texta. Við greiningu teikninganna sá hann að bæði drengir og stúlkur virðast tengja tækni því að búa eitthvað til. Drengirnir teiknuðu aðallega farartæki og tölvur en stúlkurnar raftæki. í rannsókn sem gerð var í Finnlandi árið 1997 (Autio, 1997) reyndust drengir í Finnlandi hafa meiri áhuga á hönnun og smíði en stúlkur meiri áhuga á textílmennt (Autio, 1997). Nýlegar rannsóknir á vegum OECD (Economic Co- operation and Development) gefa til kynna að þó að nemendum í námi á sviði tækni (OECD, 2008) hafi fjölgað hafi hlutfall þeirra af heildarfjölda nemenda minnkað. Þessi niðurstaða sýnir að til að efla áhuga nemenda á námi á sviði tækni þarf að efla þekkingu þeirra á tækni og bæta ímynd starfa innan tæknigeirans (European Roundtable of Industrials, 2009). í rannsókn Boser, Palmer og Daugherty (1998) kom fram kynjamunur á skilningi og viðhorfum 11 og 13 ára nemenda til tækni. Þessi munur fólst í þremur þáttum; a) almennum áhuga á tækni, b) tækni sem viðfangsefni fyrir stúlkur og drengi og c) að tækni væri erfið. Ekki hafði sá tími sem nemendur eyddu í tæknimennt áhrif á áhuga þeirra á viðfangsefninu. Drengj- unum fannst tæknin alltaf áhugaverðari. Niðurstöðurnar sýndu einnig að stúlk- unum þótti bæði erfiðara að skilja og nota tæknina en drengjunum. í sömu rannsókn kom fram að drengir skildu tækni sem karllægt fyrirbæri en stúlkurnar sem fyrir- bæri tengt báðum kynjum. Þessi munur gaf til kynna að drengirnir aðhylltust stað- almyndir um hlutverk karla. Bent var á að staðalmyndir gætu þannig haft áhrif á út- komu rannsóknarinnar og þar af leiðandi gert viðhorf drengja jákvæðari. Samkvæmt athugun Zuga (1994) eru tæknimenntakennarar oftast karlkyns og námið skipulagt út frá þátttöku drengja í iðnvæddu samfélagi. Flest viðfangsefni nemenda í athugun hans tengdust frekar reynsluheimi drengja en stúlkna. Viðhorf stúlkna til tækni voru jákvæðust þegar viðfangsefnið var hönnun og smíði hluta. Samkvæmt rannsókn Weber og Custer (2005) hafa stúlkur almennt meiri áhuga á verkefnum sem tengjast hönnun en dreng- ir eru áhugasamari um hagnýt og tækni- miðuð viðfangsefni. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.