Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 74

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 74
Sigríður Halldórsdóttir Sjálfsþekking er grunnur að dygðum og lykillinn að dygðugu og merkingarbæru lífi. Hún er því mikilvægur þáttur sam- kvæmt kenningunni. Akveðni. Góðir háskólakennarar eru ákveðnir og þora að rökstyðja eigin við- horf án árásargirni eða undirgefni - án þess að setja sig í valdsmannslegar stell- ingar eða leyfa öðrum að beita þöggun; og þeir virða eigin mörk og annarra. Sköpunarkraftur. Góðir háskólakenn- arar eru skapandi og óhræddir við að nota nýjungar í kennsluaðferðum til að efla nám háskólanema. Góðir háskóla- kennarar auka skilning nema á nýsköpun í ýmsu samhengi og hvetja til náms sem auðveldar háskólanemum að tileinka sér nýsköpun sem hentar námi þeirra og framtíðarstarfssviði. Meginþættir ífærni umbreytandi háskólakennara Að vera góður háskólakennari og lykil- persóna í gæðum sem umbreytingu er flókið hlutverk og mikilvægt er að skoða færni viðkomandi, hvern þátt fyrir sig. Samkvæmt kenningunni hafa umbreyt- andi háskólakennarar lykilfærni á sjö svið- um: samskiptafærni, kennslufærni, um- hyggjufærni, tilvistarfærni, siðferðilega færni, færni í að efla og styrkja háskóla- nema og færni í ígrundun og sjálfsrækt sem persóna og sem háskólakennari. Góð- ir háskólakennarar eru færir um að styrkja og efla háskólanema með uppbyggjandi samskiptum og samvinnu við þá. Þessi uppbyggjandi samskipti og samvinna við nemana er meginatriðið sem skilur á milli góðra háskólakennara og þeirra sem eru 4. mynd. Lykilfærni hins góða háskólakennara. það ekki samkvæmt kenningunni. Skila- boð góðra háskólakennara eru: „Vinnum saman að námi þínu og umbreytingu." 4. mynd sýnir yfirlit yfir lykilfærnisvið um- breytandi háskólakennara. í kenningunni er litið svo á að hver þessara lykilþátta hafi áhrif á hina þættina þar sem í raun og veru er um eina heild að ræða. Samskiptafæmi. Góðir háskólakenn- arar eru félagslega færir og hafa sam- skiptafæmi sem greina má í tvo þætti, tjá- skiptafærni og tengslafæmi. Með tjdskipta- færni er átt við færni í að hafa fmmkvæði að samskiptum við háskólanema, færni í tjáskiptum og virkri hlustun. Með tengsla- færni er átt við færni í að tengjast háskóla- nemum sem er grunnurinn að samvinnu sem byggist á gagnkvæmu trausti. Góðir háskólakennarar eru færir um að byggja „brúna" yfir til háskólanema og að skapa gagnkvæmt traust þar sem háskólanem- amir finna að þeir mega greina kennur- unum frá hindrunum í náminu þannig að þeir geti bmgðist við til að fjarlægja þær. Góðir háskólakennarar em einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.