Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 55

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 55
Viðhorf grunnskólanemenda á Islandi og í Finnlandi til tækni og námsgreinarinnar hðnnunar og smíði markaði fjöldi kallar á stærri rannsókn svo hægt sé að bera niðurstöðurnar betur saman við sambærilegar rannsóknir sem gerðar hafa verið í öðrum löndum. Þar að auki mældi þessi rannsókn einungis við- horf nemenda, en ekki vilja þeirra til að takast á við tæknileg viðfangsefni. Ástæðan fyrir þeim mun sem rannsóknin sýndi á milli landanna gæti verið mismun- andi áherslur í námskrám þeirra og einnig ólíkar hefðir í kennslu. Nauðsynlegt er því að víkka rannsóknina út og safna frekari gögnum til að skýra þennan mun nánar. Leitast hefur verið við að svara þeim spurningum sem settar voru fram í upphafi rannsóknarinnar: Hver eru viðhorf 11 og 13 ára nemenda á íslandi og í Finnlandi til tækni? Rannsóknin sýndi að munur var á við- horfum kynjanna í báðum löndum til tækni. Líklegt er að kynjamunurinn tengist staðal- myndum samfélaganna og að tæknileg viðfangsefni séu frekar tileinkuð drengjum (Boser, Palmer og Daugherty, 1998). Bæði kynin eyða þó frítíma sínum í tæknileg við- fangsefni, svo sem notkun samfélagsmiðla, og var því ekki teljanlegur munur á milli kynja þegar spurt var hvort nemendur gætu skilið tæknileg fyrirbæri. Hins vegar vörðu drengir meiri tíma í tæknileg viðfangsefni og það gæti haft áhrif á framtíðarstarfsval þeirra tengt tækni (Silverman og Pritchard, 1993a; Autio og Hanssen, 2002; Byrne, 1987; Halperin, 1992). Hver eru viðhorf 11 og 13 ára nemenda á íslandi og í Finnlandi til námsgreinarinnar höntiunar og smíði? Munur var á viðhorfum nemenda til tækni og námsgreinarinnar hönnunar og smíði á Finnlandi og fslandi. Drengir hafa meiri áhuga á tækni og námsgreininni hönnun og smfði. íslensku nemendurnir voru jákvæðari og einnig nemendur í 5. bekk. Líklegt er að þessi niðurstaða tengist áherslum og innihaldi námskránna en gæti einnig tengst kennsluháttum í hönnun og smíði, staðalmyndum samfélagsins og skólahefðum (Autio og Soobik, 2013; Bo- ser, Palmer og Daugherty, 1998; Mennta- málaráðuneytið, 2007). Til þess að nemendur þroski með sér tæknilegan skilning og áhuga þarf að koma til vilji og áhugi á námi sem hefur þessar áherslur. Dyrenfurth (1990) og Layton (1994) notuðu hugtakið „tækni- legan vilja" þegar þeir skoðuðu viðhorf nemenda til tækni. Þeir voru báðir þeirrar skoðunar að tilfinningar, hvatning, gildi og persónulegir eiginleikar hefðu áhrif á við- horf nemenda til tækni. Tæknilegur þroski þeirra væri hins vegar háður vilja þeirra til þess að taka þátt í kennslustundum og að taka eigin ákvarðanir í tæknimiðuðum at- höfnum. Handmenntagreinar Finnlands og ís- Iands hafa tekið miklum breytingum frá upphafstíma þeirra. Tæknimennt er nú orðin stærri hluti af námsgreininni hónn- un og smíði og efling tæknilæsis er eitt af meginmarkmiðum hennar. Einnig er lögð áhersla á þroskun sköpunargáfu nemand- ans og fæmi hans í því að nýta sér tækni- legar lausnir við að leysa verkefni. Báðum kynjum er ætlað að takast á við sömu áherslur. Þessari breyttu áherslur ættu að gera nemendur meðvitaða um gildi og gagnsemi tækni og tæknilegra lausna fyrir daglegt líf. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.