Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 99

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 99
Gæði og gagnsemi náms í tómstunda- og félagsmálafræði Kennsluhættir og inntak í heild er mat brautskráðra nemenda á einstökum þáttum námsins frekar gott. Spurning um kennarana kom best út en 95,4% voru frekar eða mjög sammála því að kennaramir hefðu vakið áhuga þeirra á náminu. Næst kom hvort kennsluhættir hvettu til virkrar þátttöku nemenda en 93,7% aðspurðra töldu að svo væri. Þá vom 92,4% þátttakenda frekar eða mjög sam- mála því að námið í tómstunda- og félags- málafræði hefði verið fræðilega örvandi og hvetjandi og 89% töldu kennsluhætti vera fjölbreytta. Em þetta mjög afgerandi niðurstöður og mun betri en komu fram í svömm við sömu spurningum í áður- nefndri rannsókn meðal brautskráðra nemenda við HÍ árið 2010. Mestu munar þegar kemur að fjölbreyttum kennsluhátt- um, eða samtals um 40%, og þá var 30% munur á svörum við spurningunni um hvort kennsluhættir hvettu til virkrar þátt- töku nemenda (Ásdís Aðalbjörg Arnalds o.fl., 2012). Em þetta ánægjulegar niður- stöður fyrir námið í tómstunda- og félags- málafræði,ekki síst með tilliti til þess að í stefnu Háskóla íslands kemur fram að áhersla eigi að vera á fjölbreytta kennslu- ætti sem hvetja nemendur til virkrar þátt- töku í náminu (Háskóli íslands, e.d.). Lægstu tölumar sneru að framboði á nám- skeiðum og kynningu á breytingum á námi og kennslu en aðeins rúmlega helmingur þátttakenda er á þeirri skoðun að framboð á námskeiðum hafi verið fullnægjandi og að breytingar á námi og kennslu hafi verið vel kynntar. Mikilvægt er að breyta þessu til betri vegar og nýta þannig niðurstöður rannsóknarinnar til að gera gott nám enn betra. Reyndar voru þessar tölur enn lægri í rannsókninni frá 2010 (Ásdís Aðalbjörg Arnalds o.fl., 2012) sem sýnir að um er að ræða þætti sem allt starfsfólk og kennarar Háskóla íslands ættu að taka til athugunar. í heild vom nær allir þátttakendur á þeirri skoðun að námið væri fjölbreytt og skemmtilegt, sem er jákvætt en líklega er þó enn jákvæðara að tæp 90% telja að námið sé hagnýtt. Ekki má þó lfta fram hjá þeim niðurstöðum að nokkrum hópi þátttakenda fannst námið ekki nógu krefj- andi og að hægt væri að komast í gegnum námið án þess að lesa fræðilegt efni. Þó að fleiri hafi reyndar verið þessu ósammála en sammála þá er mikilvægt að gera gang- skör að því að breyta þessu til batnaðar. Slík vinna er reyndar nú þegar hafin og er það vel. Einhver munur var eftir kynjum, aldri, útskriftarámm og námstilhögun í sumum spurningum, eins og fram kom í niður- stöðukafla. Það var þó ekki markmiðið með þessari rannsókn að skoða þennan mun í þaula og mun það bíða betri tíma. Að lokum er vert að benda á að þátt- takendur gáfu náminu 3,7 í meðaleinkunn, af 5 mögulegum, þegar þeir voru beðnir að meta hvernig námið hefði búið þá undir að taka á einelti. Em þetta nokkuð jákvæðar niðurstöður þó sannarlega megi gera betur. Áhugavert er að velta því upp í þessu samhengi að rannsóknir sýna að grunnskólakennarar telja margir hverjir að kennaranám þeirra búi þá ekki nógu vel undir þetta flókna og oft erfiða hlut- verk (Sairanen og Pfeffer, 2011; Sjöfn Krist- jánsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir, 2011; Vanda Sigurgeirsdóttir og Sif Einarsdóttir, 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.