Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 92

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 92
Vanda Sigurgeirsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson 1. tafla. Hversu sammála eða ósammála ertu ellirfarandi lullyrðingu: Mér finnst ég hafa unnið of mikið i náminu. Hvorln Frcfcjr taamnáta Frcur ðiarmatí Mpg taammMc FþU svara Mppiefcar samwa Htikj 15% 29% 24% 21% 11% 62 wmmm 44% Kari Kona Akjur 14% 19% 16% 28% 5% 28% 11% 12% 19 43 ■wmí 66% 23134 *a 35 1 44 «ra 45 áraogaUn Ulskrrfltrlr 26% 10% 7% 39% 24% 21% 13% 24% 36% 17% 29% 14% 4% 14% 21% 23 21 14 —m 29% 2005 * 2009 15% 30% 21% 21% 12% 33 ■■■■* 45% 2010 * 2012 11% 30% 26% 22% 11% 27 wmm 4i% Vtrsl þú 1 tlkðntmi tðs fjtmtmi7 SMntm Fjarnam 6% 19% 17% 36% 28% 21% 33% 17% 17% 7% 18 42 ■■ 22% ■■■■■i 55% 0% 25\ 50% 75% 100% voru 32% frekar eða mjög ósammála því að þeir hefðu unnið of mikið. Niðurstöð- urnar má sjá í 1. töflu. Áhugavert er að skoða niðurstöðurnar út frá kyni, aldri og námstilhögun en þar má sjá að mun fleiri körlum en konum fannst þeir vinna of mikið, fleiri í hópi þeirra yngri og fleiri fjarnemum. Viðhorf til ndmsins í heild eru fyrrum nemendur ánægðir með námið en 96% þeirra voru mjög eða frekar sammála þeirri fullyrðingu eins og sjá má í 2. töflu. Þátttakendur voru einnig spurðir þriggja spurninga sem snúa að gagnsemi námsins í heild, eins og sjá má í 3. töflu. Voru niðurstöður þær að 44,4% þátt- takenda sögðu að námið hefði nýst þeim mjög vel og 48,1% að það hefði nýst þeim frekar vel til að búa þá undir verkefni í nú- verandi starfi, eða samtals 92,5%. Þá sögðu 94% að námið hefði búið þá vel undir verkefni í lífinu almennt. Nokkru færri, eða samtals 66,6%, töldu námið hafa nýst vel til að undirbúa þá fyrir það nám sem þeir stunda. Gildi og gagnsemi ndmsins Ýmsar spurningar fjölluðu með einum eða öðrum hætti um gildi og gagnsemi náms- ins. Þar á meðal voru þátttakendur beðnir að meta hvernig námið undirbyggi þá fyrir ákveðin atriði er tengdust sérstaklega störfum á vettvangi frítímans. Eins og sjá má í 4. töflu gáfu þátttakendur hverjum þætti einkunn frá einum og upp í fimm. Er meðaleinkunn þeirra þátta sem snúa 2. tafla: Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um það nám sem þú laukst frá Háskóla íslands - Á heildina litið er ég ánægð(ur) með námið Fjðidi Hlutfall HhJtfaB Mjog sammála 29 45% ■■■■■ 45% Frekar sammála 33 51% Hvorki sammála né ósammála 2 3% ■ 3% Frekar ósammála 1 2% 1 2% Mjög ósammála 0 0% 0% Fjöldi svara 65 100% Veit ekki 0 Svarar ekki 7 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.