Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 73

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 73
Hvaða eiginleika og færni þurfa góðir háskólakennarar að hafa? þeirra og fæmi, þeir styrkist og eflist til að gera sitt besta í náminu og þeir nái frekar námsmarkmiðum. Samkvæmt kenningunni má líkja góð- um háskólakennurum við garðyrkjumenn sem næra nemendur eða myndhöggvara sem ná að móta hugsanagang háskóla- nema og aðstoða þá við að tileinka sér viðkomandi fræðigrein; þeir eru eins og persónulegir leiðsögumenn sem leiðbeina háskólanemum í gegnum námið og laga leiðsögn sína að námsþörfum þeirra og að þeirri umbreytingu sem stefnt er að áður en þeir útskrifast. Góðir háskólakennarar nota öll sam- skipti við háskólanema til að styrkja þá og efla, t.d. með því að hanna verkefni sem stuðla að dýptarnámi (e. deep learning) þeirra og umbreytingu og veita þeim gagn- lega endurgjöf á vinnu þeirra. Háskóla- kennararnir auðga nám háskólanema með fjölbreytilegum kennsluaðferðum og auka námsáhuga þeirra og efla innri áhugahvöt með öllum tiltækum ráðum. Umbreytandi háskólakennarar leggja sitt af mörkum til að skapa gæðamenningu og vinna mark- visst að gæðum sem umbreytingu. Persónulegir eiginleikar sem umbreytandi kennsla krefst Samkvæmt kenningunni þurfa góðir há- skólakennarar að hafa ýmsa persónulega eiginleika og hæfni til að geta stuðlað að umbreytingu háskólanema, m.a. til að styrkja og efla gagnrýna og skapandi hugsun þeirra. 3. mynd er yfirlitsmynd yfir persónulega eiginleika góðra háskóla- kennara. Gagnrýnin hugsun. Góðir háskóla- 3. mynd. Persónulegir eiginleikar hins góða háskóla- kennara. kennarar eru gagnrýnir í hugsun. í kenn- ingunni er gengið út frá því að gagnrýnin hugsun þróist í samspili þekkingar og reynslu. Góðir kennarar kunna einnig að efla gagnrýna hugsun háskólanema og hvetja þá til ígrundunar. Umhyggja. Góðir háskólakennarar bera raunverulega umhyggju fyrir háskóla- nemum og þeim er annt um að nemar nái námsmarkmiðum. Þessi umhyggja er kjarni kennslunnar samkvæmt kenning- unni; að vilja háskólanemunum hið besta. Þetta hvetur kennararana til að leggja sig alla fram í kennslunni og leita skapandi leiða til að stuðla að því að umbreyting há- skólanemanna verði eins og stefnt er að. Trúverðugleiki. Góðir háskólakenn- arar eru trúverðugir og traustsins verðir. Samkvæmt kenningunni er trúverðug- leiki mikilvægur í háskólakennslu þar sem hann er kjarninn í mannlegum sam- skiptum. Sjálfsþekking. Umbreytandi háskóla- kennarar þekkja sjálfa sig og átta sig á eigin þekkingu, færni og takmörkunum. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.