Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 20

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 20
Einar Trausti Einarsson, Einar Guðmundsson, Gylfi Jón Gylfason og Þorlákur Karlsson Skilvirkni Logos ískimun Skilvirkni Logos í skimun lestrarerfiðleika fer eftir því hversu vel prófið gagnast til að finna börn með vanda og greina þau börn frá þeim sem ekki eru í vanda. Niður- stöður fylgni- og aðhvarfsgreiningar sýna tengsl á milli frammistöðu barna í fjórum prófhlutum Logos, lokaeinkunnar í ís- lensku og árangurs í stafsetningar- og les- skilningshluta samræmda könnunarprófs- ins í íslensku. Skilvirkni skimunar með Logos var því metin út frá frammistöðu barna í lokaeinkunn í íslensku og náms- þáttunum tveimur. Gagnslítið er að skil- greina lestrarvanda út frá frammistöðu barna í mdlfræði/málnotkun og ritunarhluta samræmda könnunarprófsins í íslensku, þar sem samband Logos við þessa náms- þætti er ekki nægjanlega sterkt. í merkjagreiningu er metið hversu vel tekst að flokka þá sem eru skilgreindir í vanda eða ekki. í þessari rannsókn er lestr- arvandi skilgreindur út frá samræmdri lokaeinkunn í íslensku og samræmdum einkunnum í tveimur námsþáttum prófs- ins (lesskilningi, stafsetningu). Þeir sem fá 20 eða lægra í samræmdu könnunarprófi í íslensku flokkast með vanda í lestri en þeir sem eru með 15 eða lægra í miklum lestr- arvanda. Niðurstöður merkjagreiningar sýna að leshraði er sá prófhluti í Logos sem er skilvirkastur í skimun. Aðrir prófhlutar í Logos (lesskilningur, lestur með hljóðaaðferð, lestur útfrá rithætti) gagnast síður í skimun. í 5. töflu eru niðurstöður merkjagreiningar fyrir prófhlutann leshraða (Logos) þegar lestrarvandi eða mikill lestrarvandi er skil- greindur út frá samræmdri lokaeinkunn í íslensku og samræmdri einkunn fyrir 5. tafla. Áhrit visunarreglna i prófhlulanum leshraði I Logos á érangur skimunar þegar vandi i lestri er skilgreindur úl fré (a) samræmdri lokaeinkunn i islensku i 4. bekk haustið 2012, (b) samræmdri einkunn i námsþættinum lesskilningi i sama próli og (c) samræmdri einkunn i námsþættinum stalsetningu i sama prófi. Vandi í lestri skilgreindur út frá samræmdrí lokaeinkunn I islensku Lestrarvandi Mikill lestrarvandi6 Visunar- reglaa Þeir sem finnast Falskir jákvæðir Visunar- regla0 Þeir sem finnast Falskir jákvæðir % %c % %c 23 65,4 20,5 13 67,0 15.7 25 73,1 22,4 14 77,8 18,5 26 73,1 23,0 15 88,9 18,5 30 73,1 24,2 17 100 19,1 31 76,9 25,5 31 100 29,2 33 80,8 27,3 40 80,8 36,6 41 88,5 37,9 Vandi i lestri skilgreindur út frá samræmdri einkunn I lesskilningi Lestrarvandi* Mikill lestrarvandi6 Visunar- reglaa Þeir sem finnast Falskir jákvæðir Vísunar- reglaa Þeir sem finnast Falskir jákvæðir % %c % %c 40 65,8 36,9 10 71,4 13,3 41 71.1 38,3 14 85,7 18,9 44 71,1 39,6 44 85,7 44,4 46 73,7 40,9 46 100,0 45,6 47 76,3 41,6 48 78,9 42,3 Vandi í lestri skilgreindur út frá samræmdri einkunn í stafsetningu Lestrarvandi* Mikill lestrarvandi6 Visunar- reglad Þeir sem finnast Falskir jákvæðir Vísunar- reglaa Þeir sem finnast Falskir jákvæðir % %c % %c 20 68,4 20,2 10 72,7 11,9 23 68,4 22,0 12 72,7 14,2 25 73,3 24,4 14 72,7 18,2 26 78,9 24,4 23 72,7 23,9 28 78,9 25,0 25 81,8 26,1 30 84,2 25,0 28 81,8 27,3 31 84,2 26,8 31 81,8 29,5 •Nemendur með normaldreifða einkunn 20 eða lægri á samræmdu könnunarprófi I islensku. bNemendur með normaldreifða einkunn 15 eða lægri á samræmdu könnunarprófi I íslensku. 'Hlutfall nemenda sem eru ranglega flokkaðir I áhættu og sendir i itarlega greiningu að óþörfu. •’Viðmið I prófhlutanum leshraði I Logos til að ákvarða hvort visa á nemenda I rækilega greiningu á lestrarvanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.