Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 6

Skírnir - 01.01.1855, Page 6
8 FKJETTIR. DanmÖrk. hann mebfrapx Tscheming. Eptir því sem á leib málifc. og einkum milh annarar og þribju umræbu, varb berari ágreiningurinn milli flokksmamia Monrads og Tschernings, og bændavinir urbu æ óþolin- móbari vib allar sáttatilraunir, sem ekki var heldur nein í'urba, því rábgjafamir voru ekki bændum vinveittir í þeim málum, sem þeir vildu helzt fram koma. Reyndist hjer hib fornkvebna, ab bágt er ab vera beggja vinur og bábum trúr, og optast mun þab svo reyn- ast, ab sá sem ber sáttarorb mifli tveggja mótstöbumanna, fær annabhvort vanþökk annars ebur beggja. þannig fór og hjer, þegar Tscherning bar breytingaratkvæbi sitt: umeb lögum skal ákvebib, hvenær stjórnlagagreinir þessar verbi ab lögum” midir flokksmeun sína, þá settu þeir honum þann skilmála, ab þeir gæfu því atkvæbi sín meb því móti, ab stjómin abhylltist þab berlega og tæki sitt atkvæbi aptur, annars mundu þeir ekki stybja hana. En stjórnin gjörbi þetta ekki, og þab varb henni ab fótakefli. þegar nú svona var langt komib, þá voru nú bændavinir orbnir á móti stjórninni, eins og þjóbemismenn, því bábir flokkamir greiddu atkvæbi gegn henni; nú var því ekkert líklegra en Tscherning yfirgæfi stjórnina, sem í sannleika hafbi ekki verib honum eins eptirlát eins og haim vann til; en þetta varb þó ekki. Tscherning yfirgaf flokk sinn, eba öllu rjettara, bændavinir yfirgáfu hann, og slógust í lib meb þjóbemismönnum, en Tscherning stób einn eptir meb fáeinum hræb- um af bændavinum, og skömmu eptir þing sagbi hann sig úr lögum vib bændavini. þingdeildir þessar voru því abalorsök til þess, ab þjóbernismenn og bændavinir meb fyrirlibum sínum, J. A. Hansen og Balthazar Christensen, gjörbust vinir og fylltu sama flokk. Nú er ab víkja aptur til þingsins. Fjórum dögum eptir at- kvæbagreibsluna á þjóbþinginu í stjórnlagamálinu, ebur 28. febrúar, áttu margir kjósendxir í Kaupmannahöfn fund vib fulltrúa sína í samkomuhúsi kaupmaxma í bænum, og ályktubu meb samþykki þeirra, ab rita konungi ávarp, og lýstu þeir þar í yfir vantrausti á rábgjöfunum; voru síban menn kosnir til ab bera ávarpib fram fyrir konunginn. þeir bábu sjer orblofs, en konungur synjabi þeirn áheyrslu, og máttu þeir láta svo búib standa. Nú libu nokkrir dagar, og stjórnlagamálib var rætt á landsþinginu. 8. dag marz- mánabar var þab fellt, og daginn eptir gjörbi Monrad á þjóbþinginu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.