Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 9

Skírnir - 01.01.1855, Page 9
Danmork. FRJETTIR. 11 hendur, ef þeir leitubu fast á um vetursetu í Danmörku. þetta hefur nú ekki verife í dönskum blöfeum einum, heldur og enskum og jafnvel frakkneskum, því mótstöfeumenn ráfegjafanna hafa kunn- ingsskap vife blafeamenn í löndum þessum. Ekki er nú reyndar afe vita, hvafe verife hafi áform ráfegjafanna, en ekki er trúlegt, afe þetta hafi undir búife; hins vegar var afeferfe þeirra mjög undarleg og næsta ískyggileg, því hvafe átti afe gjöra mefe þessar 10 þúsundir manna á völlunum kringum Höfn, og til hvers var afe færa fallbissur í vígi og leggja vígskip fram til afe verja bæinn áhlaupi, sem enginn átti von á, og enginn skyldi óska eptir ? ekki til annars en til afe eyfea vinnuafla og fje landsins og gefa mönnum illan grun á sjer fyrir óviturleg ráfe. En nú skal getife hvafe mótstöfeumenn ráfegjaf- anna höffeust afe. þess var áfeur getife. afe þeir urfeu aptur vinir þjófeernismenn og bændavinir og fylltu einn flokk. þeir styrktu enn betur fjelag sitt og fóstbræferalag og lofufeu afe skiljast ekki fvrr afe, en þeir heffeu frelsafe grundvallarlögin og mefe þeim rjettiudi þjófear sinnar. Fimmta dag júnímánafear hjeldu Kaupmannahafnarbúar afmælisdag grund- vallarlaga sinna rít vife Eremitujje, þafe er sumarhöll konungs, og liggur hún hjerum Ij mílu norfeur frá Kaupmannahöfn. Menn urfeu afe leita þangafe, því lögreglustjórnin í Kaupmannahöfn bannafei borgarmönnum afe safnast saman í bænum. þar voru saman komnar dO þúsundir manna í kringum höllina; þar eru vellir sljettir og vífe- lendir; vefeur var bjart og fagurt, og sól skein í heifei; var þá sem náttúran mefe glöfeu bragfei bofeafei komu þess dags. þá er .allir skyldu jausir ótta ánaufear elska Gufe og náttúruna”. Gjörfeu menn þá samtök afe því, afe vernda grundvallarlög sín; skyldi hver, sem játafei því og gengi í þafe fjelag, greifea 1 ríkisdal; þessu fje skyldi seinna varife til afe styfeja frelsismálife mefe ræfeum og riti, og til hvers sem þörf tímans kynni afe krefja sífear meir. Vífea um Dan- merkurríki var og haldinn minningardagur grundvallarlaganua; sum- stafear var þafe þó bannafe og vífea var amazt vife því. I haust voru svo margir gengnir í verndarfjelag grundvallarlaganna. afe sjófeur þess var orfeinn rúmar 50 þúsundir dala. Nú leife fram á sumarife, og óánægjan óx afe eins. þess má geta, afe lítilfjörleg breyting varfe á ráfegjöfunum: Scheel dómmálastjóri beiddist ferfealeyfis vegna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.