Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 23

Skírnir - 01.01.1855, Page 23
Sv/þjóð. FRJETTIK. 25 Krá S v í u m. Margt hefur borife nierkilegt til tífeinda í Svíþjóbu þetta ár, þó þess verfci stuttlega getift. þíng þeirra Svíanna hefur stafeib ári leng- ur, og var því slitife 5. dag desembermánafear. Mörg mál komu til umræfeu á þinginu um landsins gagn og naufesynjar, um lög og lands- rjett og útlend mál. Nefnum vjer helzt til tollmálife og brennivíns- málife. I Svíþjófe hefur bólafe á harfeæri undanfarin ár, og eins var í fyrra; kenndu menn því um mefe öferu, afe svo mikilli kornvöru var eytt til afe brenna bremiivín úr, og afe 'tollur var hár á afefluttu korni. En nú gjörfeist þafe nýmæli, afe taka skyldi toll af korni og mjöli, þangafe til menn skæru upp korn sín í sumar; en eptir þafe skyldi tollur á vera, en hann er þó lægri en sá er áfeur var. Brenni- vínsmálife er og í sjálfu sjer merkilegt mál. Sá hefur sifeur verife þar í landi, afe hver búandi mafeur mátti brenna bremiivín úr komi sínu, leiddi þar af þann óvanda, afe menn eyddu braufeinu frá munni sjer og bama sinna, en drukku brennivín í stafeinn, og í öferu lagi, þá var brennivín þetta mjög slæmt og óhollt, því allflestir brendu illa. Fyrst samþykktu þingdeildirnar, afe banna skyldi brennsluna þangafe til nýmæli væri gjört um þafe, hve hár tollurinn skyldi vera. Seinna var tekife í lög, afe af Ukönnu” (4 pottar?) hverri skyldi gjalda 16 bankask., þafe er 24 sk. i dönskum peningum. Einnig var lagfeur hár tollur á afeflutt brennivín, og eins á þá sem höffeu brennivín til sölu. Afleifeingar af brennivínslögunum ern hinarbeztu: drykkjuskapurinn hefur minnkafe, og Svíar hafa selt korn öferum þjófeum, en svo hátt hafa þeir aldrei fyrr komizt. þá var og gjört þafe nýmæli, afe breyta skyldi sakalögunum, skyldi búa til ný lög um stidd, rán og gripdeildir, úr lögum skyldi og taka hýfeing vife staur, strýkingu og kirkjurefsingar allar. Enn var og gjört þafe ný- mæli, afe gjalda skyldi 6 sk. danska fyrir brjef hvert, sem ekki væri þyngra en lófe, hvort sem þafe væri sent um langan veg efeur skamman. þetta er. tekife eptir lögum, sem sett voru á Englandi 17. ágúst 1839 eptir uppástungu Bowlands Hills, og sem er vife hann kennd. A Englandi kostafei burfeur á brjefi afe mefealtölu 28 sk. danska, en eptir breytinguna, sem á var gjörfe, ekki nema 4 sk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.