Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 24

Skírnir - 01.01.1855, Síða 24
26 FKJETTIR. Sv/þjó#. 1839 voru skriíu?) 75 miljónir brjefa á Englandi, en 8 árum sifcar efea 1847 329 miljónir. Tekjumar voru samt ekki orfenar eins miklar og áfeur, því ab afslátturinn var svo mikill, eins og sjá má, því hi?) nýja brjefburfearkaup var sjöfalt minna en hib forna. þá var og rætt um skólamál og kristinrjett, og var þa?) samþykkt, afe búa til ný skólalög; en um rjettarbætur kristinrjettar vitum vjer þa?) eitt a?) segja: a?i þafe var gjört a? lögum, afe Gybingar mættu setjast afe í öllum bæjum og kauptúnum í landinu; en ekki var leyft fleirum trúarflokkum absetur. þetta mál samþykktu öll deildarþingin, og má þar af rá?a, a? Svíar eru ekki eins hræddir vi? Gy?inga og Islendingar; sú uppástuilga var og gjör?, a? halda skyldi almenna kirkjufundi, 60 manna skyldu sækja fundinn, helmingur leikra og helmingur lær?ra, en konungur skyldi sjálfur kve?a til fundar. Stjórnin lag?i fram tvö frumvörp til breytingar á stjórnarskipun Svía; anna? þeirra var um a? taka þá grein úr stjórnarskránni, sem hljó?ar um ótakmarka? prentfrelsi; vildi konungur a? prentlögin, sem nú veita fullkomi? prentfrelsi, stæ?u órösku?, en aptur greinin um prentfrelsi? í stjórnarskránni væri úr tekin. þetta mál var ekki samþykkt. Hitt frumvarpi? hljó?a?i um breyting á fyrirkomulagi stjórnarinnar, þegar konungur væri ekki vi?látinn, sjúkur e?ur er- lendis. Nú eru þa? lög, a? stjórnarrá? Svía og nokkrir Nor?menn, 20 alls, skulu þá stjórna á me?an, og eins ef konungur deyr, þanga? til konungs son er or?inn fulltí?a ma?ur. Konungur vildi nú a? elzti sonur væri í konungs sta?, þegar konungur sjálfur væri ekki vi? staddur. En þingmenn fjellust ekki á uppástungu þessa. þess má geta, þó ekki yr?i árangurinn mikill, a? þingi? lýsti sök á hendur sumum rá?gjöfunum, einkum þeim Sparre greifa og Palmstjerna. Sökin kom í dóm; en vörn fannst í málinu og var dæmd sýkn þeirra. þetta ár hafa Svíar lagt rafsegulþrá?inn, sem um var geti? í fyrra, frá Stokkhólmi til Gautaborgar, og þa?an aptur su?ur á Halland su?ur fyrir Helsingjaborg, og svo þar yfir Eyrarsund, liggur svo þessi þrá?ur í frjettaþrá?inn milli Helsingjaeyrar og Kaupmanna- hafnar. þing Svía hefur og samþykkt, a? gefa 1,600,000 bankadala* ') 1 bankadalur sænskur er 18 bankaskildingar, eða 72 sk. í dönskum peningum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.