Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 36

Skírnir - 01.01.1855, Síða 36
38 FRJETTIR. England. inda. Stjóm skólans er breytt í mörgu; mefcal annars em kosnir menn í ráfe; í þessu ráfci sitja kennarar, umsjónarmenn og for- stjórar skólans, sjálfkosnir. Einnig hefur drottning skipab nefnd til al& rannsaka öll skólamál; hún skal sitja þangah til 1857. Jón lávarbur Russel skýrfei á fundi frá efninu í frumvarpinu um endurbót á kosningunum, sem drottning gat um í ræfcu sinni. þetta mál er mjög merkilegt fyrir Englendinga. Frelsishreifingarnar, sem á þessari öld hafa losafc svo mjög um allt skipulag á stjórn í öllum sifeufeum löndum, hafa og komií) vih á Englandi. þaij er háttur þessarar aldar, afe ávinna jafnrjetti handa öllum, og taka af öll einkarjettindi manna, hvort sem þau fylgja fæfeingu, ættum, embættum efea stjettum. Hugmynd þessi um jafnrjetti allra manna hefúr rutt sjer til rúms á Englandi, og 1832 gjörfeist þar þafe nýmæli, sem kallafe er stjórnbótarlög (Reform fíill). Var þá breytt kosningarrjettinum þannig, afe allir þeir skyldu hafa kosninganjett, sem höffcu einn um tví- tugt, og annafchvort áttu jörfe, er 2 £ (17 rd. 2 mk.) landskuld var af, efea sátu á jörfc, sem þeir áttu ábúfcarrjett til afe erffeum og greidd var af 10 £ í landskuld (86 rd. 4 mk.). Jafnmikifc skyldu menn í kaupstöfcum eiga, annafchvort í löndum efea lausum eyri. Kjör- gengur var hver, sem haffei einn um tvítugt og átti fasteign í sveit, er landskuld hennar nam 600 £, en í kaupstafc hálfú minna. þó voru tiginna manna synir ekki bundnir vife neina eign, og ekki heldur þeir sem kosnir voru fyrir húskólana. En vjer megum ekki ímynda oss Islendingar, afe kjörstofn þessi á Englandi, sem nú var talinn, sje hár, heldur er hann miklu fremur mjög svo lágur, og óhætt er afc fullyrfca, afe 20 rd. landskuld á Englandi er ekki meiri ríkdómur en 5 rd. landskuld á Islandi, efea þar mun allt vera fjórfalt dýrara, þegar öllu er á botninn hvolft. I fyrri daga var landinu skipt í kjördæmi eptir því sem fólkstala var þá til í landinu; og var þá enda fremur farife eptir fornum hjerafeaskiptingum, en eptir þvi, hvafe hjerafcsbúar voru margir. þeir bæir, sem þá voru fjölbyggfc- astir, voru og kjördæmi sjer, og skyldi hvert kjördæmi senda 2 menu til þings, og öll jafnmarga. Mefe tímanum varfe því mjög ójafnt kjósendatal. Breyting sú, er farife er frani í hinu nýja frumvarpi, var helzt í því fólgin, afe þau kjördæmi, sem ekki heffeu fleiri kjós- endur en 300, efcur fleiri ibúa en 5000, skyldu ekki mega velja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.