Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 37

Skírnir - 01.01.1855, Page 37
Kngland. FRJETTIR. 39 neinn þingmann; en aptur skyldu þau kjördæmi öll, sem höf&u fleiri menn en 100,000, mega kjósa 3 menn til þingsetu. Lækkuft var og fjáreign sú, er veitti kosningarrjett og kjörgengi. Frumvarp þetta mætti svo mikilli mótstöfiu á þinginu, ab Jón Russell lávaríiur, sem bar jiafc upp, sá, aft ekki var til a6 hugsa ab koma því fram, og tók hann því frumvarpifc aptur. Einnig var frumvarpinu um framfærslurjett ómaga slegib á frest. En Jón lávarhur komst fram meb frumvarp sitt um mútur og aðra ósifei á kjörfundum. Er þar lögfe fjársekt vife, afe tæla menn til kosninga, veita vildarmönnum sínum vínfóng, mat, efeur aferar vingjafir, í því skyni afe fá einhvern kosinn, einnig ef menn ógna kjósendiun, og hræfea þá frá afe velja hvern þeir vilja. Sektin er frá 2 til 50 £. þessi lög eru naufesynleg á Englandi, jiar sem menn hafa allt í frammi til afe fá þann kosinn sem þeir vilja. I fyrra beiddi Jón lávarfeur um fje af sjófei ríkisins til afe styfeja barnakennsluna í landinu : 260,000 I sumar færfei hann sig uppá skaptife, og heiddi um 263,000 £ til afe gefa mefe fátækum bömum, sem annars gætu ekki fengife kennslu fyrir fátæktar sakir. Tveir af þingmönnum mæltu fast í rnóti, og færfeu þafe til síns máls, afe þetta væri ekki nema kák eitt, og annafetveggja væri afe gjöra, afe láta alþýfeu kosta alla kenyslu eins og verife heffei, efea j>á, afe stjórnin endurbætti kennsluna til hlítar; sýndi annar jieirra, afe því fje heffei verife illa varife, sem til þess heffei gengife í fyrra, og uppfræfeing barna væri svo ónóg, afe varla nyti nú níunda hvert barn kennslu á Englandi. Jón lávarfeur lofafei, afe mál þetta skyldi verfea ítarlega rannsakafe, og rætt á næsta þingi; og var sífean fjártiUag þetta sam- þykkt. I fyrra var ætlafe 182,073 £ á Irlandi til barna kennslu og þetta ár i 93,010 Æ, og er þafe tekife af þessu fje, sem nú var um getife. þetta er hife eina tillag, sem gengur úr sjófe ríkisins til barna- kennslu og styrktar fátækum mönnum; afe öfera leyti gjörir þjófein allt sjálf. Menn ganga i fjelag í hverri sókn, og tillögunum er jafnafe nifeur á alla, eins og sveitarútsvari. þar afe auki eru stærri fjelög, og eru margar sóknir í hverju; þessi hin stærri fjelög eru 618 alls á Englandi. Fátækraútsvar á Englandi öllu er nær því 7 miljónir punda st., efeur rúmar 60 miljónir rdla., og 1 j miljón pda. st. gengur til vegabóta; en alls eru öll sveitarútsvör yfir 10 miljónir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.