Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 40

Skírnir - 01.01.1855, Page 40
42 FRJETTIR. England. afc verbi en í nóvember í fyrra. En þetta er ekki ófribnum einum afc kenna, heldur kaupskap Englendinga vib Ástralíu og Kaliforníu. Kaupmennirnir hugsufeu hingaí) til sem svo, ab einlægt mundu menn finna meira og meira gull, og verzlunin því aukast margfalt; keppt- ust allir því um afe flytja þangab sem mestar vörur; en þetta hefur brugfeizt. Gullfundurinn er hjer um bil sá sami, sem hann var fyrsta árib; en verölag á ölliun naubsynjum manna þar í landi er orfcib margfalt minna, en þab hefur verib, vegna þess afe svo miklir afcflutningar hafa verib aÖ landinu. Heilir skipsfarmar af vörum liggja því óseldir hjá kaupmönnum þar, og margir kaupmenn hafa því orbife þrotamenn á Englandi, en aferir látib víti þeirra sjer aí) varnabi verba. Afe undanfómu hafa verife nokkrar deilur mefe Englendingum og þjófcveldismönnum í Vesturheimi út úr fiskiveifeum fyrir löndum Breta í Vesturálfunni. Nú er deilum þessum lokife og sætt á komin, og er gjörfe þeirra þessi: þjófcveldismönnum eru leyffear allar fisk- veifear vife nýlendur Breta í Vesturheimi, nema laxveifei og skelfiskjar, og fiskveifearnar vife Nýfundnaland; þar í móti skulu Bretar hafa rjett til fiskveifca fyrir löndum þjófeveldismanna sufeur afe 36. mæli- stigi. þá er og talinn margs konar varningur, sem flytjast skal tolllaust milli þjófcveldismanna og nýlendna Breta í Vesturheimi. Einnig er í samningnum ákvefeife, afe skip þjófeveldismanna megi nú sigla upp eptir Lárenzfljótinu og eptir stórskurfeum í nýlendum Breta; en þar á móti tekst stjórn þjófcveldismanna á hendur, afe fá bandafylkin til afe veita Bretum jafnkeypi í löndum sínum. Jafnan rjett skulu hafa skip Breta og þjófcveldismanna. Samningur þessi var svo skapafeur lagfcur fram á þinginu í Kanada, sem átt er í borg- inni Quebek, því ekki dettur Englendingum í hug afe breyta neinu í verzlunarlögum í nýlendum sínum, án þess afe þing þeirra gjaldi þar á samkvæfei sitt. Samningurinn var samþykktur á þinginu i Kanada, og ritafci Elgin nýlendustjóri undir hana af hendi drottn- ingar. Englendingar fengu margt afe sjá, sem þeim leizt vel á, árife 1851, þegar gripaskofeunin mikla var í Lundúnum ; en eitt sáu þeir líka, sem þeir undu ekki vel vife, og þafe var, afe gripir sumra aimara þjófea, einkum Frakka, báru þafe mefe sjer, afe þeir menn, sem gripina
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.