Skírnir - 01.01.1855, Síða 46
48
FRJETTIR.
England.
verskir og enskir, sem eru af) kynna sjer landib. Hafa þeir nú
kannab stórar landsbyggfiir og fari& yfir fjöll og fyrnindi, aufen og
óbygg&ir, og kynnt sjer aubæfi náttúrunnar. En víba hvar eru þó
einhverjar mannabyggbir, þó menn þeir, sem land þab byggja,
sjeu mönnum afe öllu ókunnir, og meir líkist útilegumönnum en
sibubum þjóbum. Landsbúum er lítt um gefib komur hvítra manna,
því svo kalla þeir oss Norburálfubúa, en sjálfir eru þeir svartbláir
ab lit, og því köllufeu forfebur vorir þá blámenn. Landib er víöa
gott og einkar arfesamt; mátti þar víba fá gófe matarkaup, og á einum
stab kostubu 300 dúfur ekki meira en ein dúfa kostar á Englandi.
Margir þessara ferbamanna hafa nú ritaíi ferbasögur sínar, og eru
þær næsta fróölegar.
I öllum þessum nýlendum Breta hefur verib fribur þetta ár.
Frá nýlendum Breta i Vesturheimi höfum vjer ábur sagt, og ljúkum
vjer því hjer ab segja frá nýlendumönnum.
III.
GOTNESKAR þJOÐIR.
Frá
þjóðverjum.
Vjer tökum þjóbverjaland enn sem fyrr í einu lagi, vegna þess ab
þab er ein þjób, sem landib byggir, enda þótt saga þess sje mest
í höndum Prússa og Austurríkismanna; en í því ríki eru fáir þjób-
verskir menn, er seinna mun sagt verba. Hin smáu ríkin á þjób-
verjalandi eiga ekki mikib undir sjer, og fylgja því optast annab-
hvort Austurríki eba Prússlandi. Norburríkin halla sjer meira ab
Prússum, og þykir í þeim hluta þjóbverjalands betri stjórn og frjáls-
ari, eptir því sem gjöra er á þjóbverjalandi, en í suburhlutanum,
sem aptur hlítir rábum Austurríkis. þab er hvorttveggja, ab þjób-
verjar eru meira gefnir fyrir bókina, en fyrir framkvæmdír, enda
hefur nú sú reyndin á orbib. þjóbverjum er margt vel gefib, en
aldrei hafa þeir kunnab almennilega ab stjórna hvorki sjer nje öbrum.
Hreifingarnar á þjóbverjalandi 1848 og árin þar á eptir sýna bezt,
hversu ónógt þab er, ab skrafa, og leggja ráb í huga sjer, og kasta