Skírnir - 01.01.1855, Síða 49
í*j<5ðverjaland.
FRJETTIK.
51
barst nú vfóa um þjófeverjaland, og Hannover varb fyrst til aS skera
uppúr me& þafe, afe ekki mundu lög þessi verSa birt þar í landi;
sama var gjört í Aldinborg. þab er þó einkum Austurríki og Prúss-
landi afe kenna, ab lög þessi urbu til; því fulltrúar þessara landa
sögbu, ab lögin væru nauftsynleg fyrir smáríki þjóbverjalands, en
þeir þorfeu ekki afe breyta allt of miklu í löndum sjálfra þeirra.
Hjer er tvennt einkar eptirtektavert: fyrst þafc, ab fulltrúar tveggja
meginríkja þjóbverjalands mæla fram mef) lögum fyrir allt þjóö-
verjaland, en segja undireins í hinu orlbinu, afe þeir skjóti sjer
og landsmönnum sínum undan lögum þessum; og annafe hitt, a&
sum ríki þjófeverjalands sögfeust ekkert liír&a um þessi lög og ekki
svo mikib sem birta þau, og hafa þannig ab engu þaö, sem almennt
þing alls þjófeverjalánds segir og setur lög um.
Annaij mál, þab er samþykkt var ú þinginu í Frakkafurijii, var
lagabob um fjelagsskap og samtök, sem getib er um í Skírni í fyrra.
þetta nýmæli er mjög svipafe frumvarpinu, sem þar er getibum; en
þó var skotib þeirri grein inn í lögin, ab ef fjelög þau væru ekki
meb öllu fyrirbobin, sem ættu fundi mefe sjer til ab ræ&a land-
stjórnarmál, þá skyldi þeim þó vera settar þessar skorbur: (41.
enginn mabur ófiillvefcja, nje kennslupiltur iije lærisveinn, má vera
í þess konar fjelögum.. 2. engin samtök nje viöskipti má eitt fje-
lag hafa vib annab”. Líka er bætt aptan vib lögin greinarkorni, og
er þar öllum sambandsríkjum gjört at) skyldu, afe banna öll sam-
tök vinnumanna, bræbrafjelög samfjelags- og sameignarmanna, og
þaö ekki seinna en afe 2 mánubum libnum; og svo skulu þau reisa
rammar skorfeur vib, ab slík fjelög komist nokkurn tíma á aptur.
Annar atburbur sýnir og glögglega, hve lítib vald bandaþing
þjóbverjalands hefur. Austurríki og Prússaland gjörfu þann samn-
ing meb sjer, ab Prússland skyldi veita Austurríki lib, ef Rússar
rjefeust á Austurríkismenn, efea Austurríkismenn yrbu afe grípa til
vopna til af) verjast Rússum; hins vegar höf&u Austurríkismenn
gjört samning vib Tyrki, um afc reka Rússa út úr furstadæmunum,
ef þeir vildu ekki fara þab mefe gófeu. Nú vildu Prússar ekki gang-
ast undir þab, ab senda Austurríkismönnum lib til þess, ebur gæta
landa þeirra, ef Rússar rjebust á þá, e'ptir ab Austurríkismenn segbu
þeim strífe á hendur; en Austurríki haffei þá eitt verkfæri afe grípa
4*