Skírnir - 01.01.1855, Síða 53
Holland.
FRJP^TTIH.
55
gjöldunum 267,000 gyllina. Af því svo vel leit út meí> fjárhaginn,
þá var breytt tolllögunum, og lækkabur tollur á kornvöru og flestri
matvöru, en aptur á mót var hækkabur tollur á ahfluttu brennivíni,
og lagbur neyzlutollur á brennivín, sem búií) er til í landinu. A
Hollandi hefur verifc ár gott, og þjófein haldib áfram afe leggja járn-
brautir og rafsegulþræfei og aukiö þannig samgöngur og velgengni
landsmanna.
IV.
RÓMVERSKAR þJÓÐIR.
Frá
Frökkum.
Lesendur vorir mega ekki vonast eptir langri sögu af Frökkum
heima hjá sjer þetta árib, vegna þess ab saga þeirra er svo mikil
erlendis; en enginn ætlast til meb sanngirni, ab mabur gjöri mörg
verk í einu. Frakkar segja þafe um sjálfa sig, efeur afe minnsta
kosti hefur einn frægur sagnaritari þeirra látife sjer þafe um munn
fara, afe Frakkar hugsufeu meira um gagn og framfarir annara þjófea
en sinnar eigin. Vjer viljum ekki þræta þess, afe þetta sje þannig,
og afe sagnaritarinn hafi rjett afe mæla, einkum þar efe vifeburfeir
ársins 1854 virfeast afe sanna svo glæsilega sögu hans. Saga Frakka
er því nú varla annafe, en nýr og nýr lifesafnafeur og útbofe, og ræfeur
Napóleons, þegar herflokkar hans búast í leifeangursferfe, annafehvort
í Austurveg efeur austur í Svartahaf. En allir þessir vifeburfeir, og
einkum samband Frakka vife Englendinga, munu verfea jafnan taldir
mefeal hinna helztu vifeburfea mannkynssögunnar.
þafe er ekki hægt afe sjá, hverjar afleifeingar þetta strífe muni
hafa fyrir Frakka sjálfa og Napóleon; en þó þykjast menn geta
sagt, afe ef bandamenn fá sigur, þá muni ríki Napóleons festast enn
betur og standa mefe miklum blóma, og svo er nú komife, afe öllum
þykir sem farsæld Frakklands sje komin undir þessum eina manni,
og þafe ekki einungis afe því leyti, afe hann hefur nú öll völdin í
hendi sjer, heldur langt um fremur vegna þess, afe menn eru búnir
afe sjá, afe Napóleon er stjórnsamur og vitur konungur, og muni