Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1855, Side 62

Skírnir - 01.01.1855, Side 62
64 FRJETTIB. Spánn. þýfcu og einkum hjá herlifeinu; fór þá stjórnina a¥) gruna, aí> ekki væri allt traust; ljet hún því taka af prentfrelsifc í verkinu, meb því hún ljet banna þjóbblöbin, einnig ljet hún setja nokkra menn í höpt, vegna þess hún hafbi þá grunaba fyrir afe sitja á svikrábum vi& sig. Mefcal þessara manna var Collabo, er seinna varfe fjár- stjórnarherra; líka voru þeir teknir bræfeurnir San Miguel, er seinna koma vife þessa sögu; en þeir gátu sannafe svo ljóslega, afe þeir ættu engan þátt í nokkrum samtökum efeur samsæri gegn stjórninni, afe þeim var sleppt. Don Leopoldo O’Donnel haffei dulizt í Maferífe eptir afe hann var rekinn í útlegfe. Einhvern dag beiddi skotlifes- foringinn, Dulce afe nafni, Lara, yfírhershöffeingjann í Maferífe leyfís, afe kanna riddaralifeife, sem var í Maferífe og þar í kringum borgina. Lara veitti honum bæn sína, því hann grunafei ekki Lvafe undir bjó. Um kvöldife hins 27. dags júním. tóku njósnarmenn stjórnarinnar eptir því, afe þafe var mikil ókyrrfe og umstang í hýbýlum hermanna. 'Herstjórnarherrann gjörir þegar Lara bofe, en hann svarafei því sem hann vissi, afe hermennirnir væru afe búa sig til lifeskönnunar þeirrar, sem verfea ætti afe morgni. Nú leife af nóttin fram afe rismálum; var þá hershöffeingi Dulce kominn mefe öllu riddaralifeinu út á völluna fyrir utan bæinn; komu honum þá orfe Lara yfírhershöffeingja, afe hann skyldi hætta vife lifeskönnunina þann dag. En þetta var um seinan : Dulce fylkti lifei sínu, reife fram fyrir herinn og kallafei hátt: Drottning vor lifí, en ráfegjafarnir fái fjúk! Sifean reife hann burt mefe öllu lifeinu til þorps nokkurs, er Canillejas heitir. þar kom O’Donnel og Concha til lifes vife hann; höffeu þeir þá rúmar 2000 manna. En nú er afe segja frá þeim heima í borginni. þegar hershöffeingjarnir og ráfegjafi hermálanna sjá, hversu komife er, þá stefna þeir öllu lifeinu saman í Maferífe og könnufeu þafe; en ekki þorfeu þeir, afe svo komnu, afe leggja til orustu vife Dulce og O’Donnel, þó þeir heffeu life miklu fleira, því hershöffeingjarnir treystu lifeinu mifelmigi vel, og óttufeust fyrir, afe menn sínir mundu ganga undan merkjum og slást í life mefe O’Donnel. þenna dag var drottning í lystihöll sinni Eskurial, og ætlafei heim um kvöldife til Mafe- rífear. þafe var álit manna, afe O’Donnel mundi ætla sjer afe taka drottningu á sitt vald; en þafe varfe þó ekki. x Drottning kom heim um kvöldife, og reife hún í gegnum borgina; hermenn heilsufeu-drottningti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.