Skírnir - 01.01.1855, Page 63
Spann.
FRJETTIR.
65
sinni, en borgarmúgurinn þagbi viö. Nú var öllum bannab undir
liarba refsing laganna, aíi finna eitt orb aö drottningu ebur stjórn
hennar. Uppreistarmenn dvöldust vif) Canillejas lengi um daginn,
og var sem þeir bibu eptir, a& borgarlifeib mundi koma til li&s vi&
þá. þ>etta varb þó ekki, og hjeldu þeir þá lifji sínu lengra á burt,
og komu um kveldife til Alcala de Henares; borg sú liggur í austur
landnorÖur frá Maflríf) og er skammt þaban. Daginn eptir af) álifjnu
fór herstjórnarherrann Blaser mef) mikife life út úr Mabríf), og stefndi
til Aleala; kom hann þangab 30. júní. Tókst þar harbur bardagi;
en svo lauk, af) O’Donnel fjekk sigur, en Blaser snjeri aptur til
borgarinnar til afe safna meira lifji.
O’Donnel, greifi af Lucena, sem er oddviti uppreistarinnar, er
nafnkenndur í Spánar sögu. Mefian ófrifurinn stóf) mef Karli og
Isabellu, sem heitir Ivarlungastrífif og varafi í 7 ár, var O’Donnel
meb drottningu og fyllti alla tíf flokk hennar. Hann var og einhver
sá fyrsti, er tók málstaf hennar, því hann unni mjög frelsinu; en
Isabella gáf Spánverjum stjórnarbótina 1837, sem Karl mmidi jafn-
skjótt hafa burtnumif, heffi hann getaf brotizt til valda. O’Donnel
sýndi af sjer mikla hreysti í strífinu, og gjörfist hann einn af hers-
höffingjum fyrir lifi drottningar. 1841 var hann í lifi mef Diego
Leon af steypa Espartero, sem þá var eiginlega einvaldur á Spáni, þó
drottning bæri nafnif. Diego Leon beif ósigur fyrir Espartero, og
flýfi O’Donnel þá úr landi. Tveim árum síf ar kom hann heimaptur;
því þá var búif af stökkva Espartero. Var hann þá haffur í há-
vegum, og gjörfi drottning hann af höfufsmanni efur landstjóra
á Kúba. þar safnafist honum fje; hjelt hann nokkru sífar heim
til ættjarfar sinnar, Ijet af embættinu, en tók setu í öldungaráfinu,
efur efri þingdeildinni. Hann var alla jafna frjálslyndur og framgjarn
um allar breytingar. Narvaez sá gjörla kosti hans, og setti hann því
yfir riddaralifif í Mafríf; en Lersundi tók af honum forystuna.
I febrúarmánafi var hann gjörfur iitlægur eins og fyrr er frá sagt,
og dvaldist hann í borginni. Höffu þeir ráfif þaf mef sjer O’Donnel
og Dulce, af Dulce skyldi fá leyfi til af kanna riddaralifif, er
unni O’Donnel svo mjög. Dulce er ekki eins frægur og O’Donnel,
enda er hann yngri af aldri. En þegar Diego Leon rjefist inn
í Mafríf 1841, og ætlafi um nótt af hertaka drottningn Isa-