Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1855, Side 68

Skírnir - 01.01.1855, Side 68
70 FRJETTIK. Spí(nn. í tvo flokka, eins og reyndar alstafcar: í konungsvini og þjófcvini; en báfcir þessir flokkar eru mefe ýmsum hætti. Einn flokkur þjófe- vina vill afe sönnu hafa þjófcveldi, en vill í engu skerfea mannrjett- indi, hjúskaparrjett nje eigna, og kýs heldur afe bíöa meh endur- bætur sínar, unz skynsemi manna er sjálf orÖin fær um aí) skera úr, hvafe landi og lýÖ sje fyrir beztu, en ab hafa vife nokkurn ofsa eba ráhríki. Annar flokkur þjófevina vill framfylgja kenning sinni hvafc sem kostar, og vill ekki hlífast vi<j neitt sem fyrir er, og enn er hinn þribji flokkur þjóhvina, sem fylgir kenning samfjelagsmanna. Kommgsvinir eru og margskiptir: Sumir vilja einveldih, aptur aírir takmarkafea stjórn, og hinir þrifeju vilja afe vísu stjóm takmarkafea, en afe henni sje breytt og gjörfe enn þjófelegri. þessi flokkur heitir framfaramenn. Ekki Ijetti ófrifenum eptir afe Rivas hertogi var kominn til valda. þrifejudaginn og mifevikudaginn var enn barizt; höffeu þá uppreistar- menn byggt víggarfea um alla borgina og unnife vífeasthvar sigur á konungsmönnum. Rivas sagfei þá af sjer, en San Miguel tók vife af honum. Drottning kaus hann fyrir vinsældar sakir. Hon- um tókst loksins afe koma á vopnahlje á föstudaginn, og var þá kyrt afe kalla í borginni. Kristín haffei falizt mefean á þessu stófe, og vissu menn ógjörla, hvort hún var í borginni efea flúin. Espartero var á leifeinni til Maferífear og ætlafei hann á fund drottn- ingar, haffei hún gjört honum bofe og hefeife hann afe taka vife ráfe- gjafastjórn. San Miguel haffei nóg afe gjöra um þessar mundir: afe stilla til frifear, og halda vinfengi herlifesins, því mörgum var hætt vife afe falla frá á freistingartímanum og ganga í life fjandmanna sljómarinnar; skríllinn var óhemjandi, eins og vife er afe búast, þegar svona er komife, og þafe jókst mjög á vandræfei þessi, afe svo margir af lifesmönnum stjórnarinnar voru ekki vifestaddir, og flestir hinir vitrari og stilltari af uppreistarmönnum vora ekki í borg- inni. San Miguel varfe nú afe kosta mest kapps um, afe koma á stofn þjófelifeinu, og afe stökkva burt mönnum þeim, er mestir vom hvatamenn alls konar hryfejuverka! og í þrifeja lagi, afe koma því í lag, sem horgarmenn báfeu um , en þafe var einkum, afe þeir menn misstu öll þegnrjettindi á Spáni, er áfeur höffeu vife stjórn verife. Er þafe og ekki afe undra, þó mönnum svifei afe vita til þess, hvernig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.