Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 72

Skírnir - 01.01.1855, Síða 72
74 FRJETTIR. Spánn. sem ekkert vildu annab en sundra, spilla og eyba, og eggja menn og æsa til ab gjöra þab níbingsverk, sem enginn Spánverji gæti sjeb nje lesib í sögu þjóbar sinnar, án þess ab verba skammrjóbur, og þab enda vib ab hugsa til þess. þegar borgarmenn lásu aug- lýsing þessa, sem Espartero hafbi einn skrifab undir í nafni stjórn- arinnar, sefubust þeir heldur, og 2 stundum eptir mibnætti gekk þjóblibib fram, og tók alla víggarbana á fám stundmn, og handtók nær 300 manna; en engan mann drápu þeir nje særbu, og ekki var hleypt af einni bissu, hvab þá heldur meira. Daginn eptir fóru menn i mestu kyrb ab rífa nibur víggarbana , og komu öllu fyrir á sinn stab. þetta var fagur sigur. En eptir þetta ljet stjórnin loka öllum samkomustöbum óeirbarmanna, þar sem þeir ræddu meb sjer landstjórnarmál og lögbu dóm á abgjörbir stjórnendamia. Yar 8Íban kyrt um sumarib fram ab þingi. þab er nú ab segja frá Kristinu, ab hún komst undan til Lissa- bónar; dvaldi hún þar litla stund, og fór síban norbur á Frakkland. En stjórnin á Spáni hætti ab borga henni eptirlaun sin, en þab eru 3 miljónir rjála ebur 281,250 rd. árlega, ef rjáll er reikuabur á 9 sk. danska. Mál Kristínar er næsta merkilegt, og eins hitt, ab á eptir var slitib fúndum uppreistarmanna. Uppreistarmenn höfbu fundi meb sjer og tölubu um breytingar á stjórnarskránni, kosn- ingarlögunum, á stjórnarabferbinni, framkvæmd laganna, um kon- ungdóminn sjálfan, konungsfrændur og einkum Kristínu. Einn af nefndarfundum þessum hafbi bobib Espartero forsetadæmib, og þábi hann þab, og var hann því bundinn vib uppástungur hans og samþykktir; en uppástungur þessar og samþykktir voru svo lagabar, ab stjómin hlaut ab verba skuggi einn og nafn, ef þær fengju fram- göngu á þinginu. Enn fremur hafbi fundurinn aftekib neyzlutoll í borginni, svo ab tekjur ríkisins minnkubu meir en um helming á þeim tíma, þegar mest lá á peningum. Mátti því álíta þab frægan sigur, ab stjórnin kom sjer úr þvílíkum vandræbum. og næsta fagran sigur, þegar enginn mabur ljet líf sitt fyrir hann. þingib skyldi haldib í nóvembermánubi; en þann tíma, sem rábgjafarnir höfbu, til þess ab þing yrbi sett, höfbu þeir til ab koma lagi á fjárhag rík- isins og vib hafa sem mestan sparnab, og til ab friba landib. 8. dag nóvembermánabar setti drottning Isabella sjálf þingib.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.