Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 74

Skírnir - 01.01.1855, Síða 74
76 FRJETTIR. Spánn. nema herstjórn og íjárstjórn. þetta gjörbi Espartero til afc sann- færa þjófc sína um, afe hann ætlafei sjer ekki afe hrifsa til sín völdin. Sagbi hann af sjer völdunum í hendur þinginu; en þingifc kaus hann þegar til forseta, og O’Donnel til varaforseta. Drottning varfe í fyrstu hrædd og áhyggjufull, því hún hugfei, afe nú væri lokife life- veizlu Esparteros og hinna ráfegjafanna; en San Miguel sagfei henni, hversu árífeandi þetta var, og afe hún gæti nú enn notife afe ráfea hans. Kaus hún þá Espartero afe nýju til formanns { ráfeaneyti sínu, og sagfei Espartero þá af sjer forsetadæminu á þinginu. Varfe O’Donnel afe uýju fyrir stjórn hermálanna og Collado fyrir íjár- málunum. Nú var tekife til starfa. þau helztu mál, er komife hafa til umræfeu á þinginu, eru: 1. stjórnskipunarmálife, 2. fjárhags- málife og 3. nýlendumálife, efeur um eyna Cúba í Vestureyjum. þingife setti 7 manna nefnd til afe semja frumvarp til nýrra stjórnarlaga. Nefndin hefúr lokife störfum sínum, og eru þessi helztu atrifein í nefndarálitinu: 1.) þingin skulu árlega samþykkja skattana, 2.) enginn er skyldur afe greifea þann skatt, er þingife hefur ekki samþykkt, 3.) embættismenn taka gjöld á sjálfum sjer, ef þeir krefja þá skatta, er ekki eru samþykktir, 4.) þeirri frumskofeun skal fylgt, afe æfesta valdife sje í hendi þjófearinnar, ó.) hverjum er frjálst afe rækja trú sína, en rómversk katólsk trú skal þó vera þjófetrú, 6.) þinginu skal skipt í öldungaþing og löggjafarþing (en nefndarmönn- um kom ekki saman um , hvernig haga skyldi til um skipulag öld- ungaþingsins), 7.) konungur skal hafa neitunarvald (en ekki vita menn, hvort þafe skal vera fullkomife, efeur afe eins frestandi), 8.) leggja skal stjómarskrána 1837 til grundvallar fyrir hinni nýju stjórnarskipun. En áfeur en frumvarp þetta var tekife til umræfeu á þinginu, lögfeu ráfegjafarnir fram annafe frumvarp til stjórnarlaga; ráfegjafamir mæltu fram mefe sínu frumvarpi, og kváfeust mundu fara frá, ef þingife fjellist ekki á frumvarpife. I frumvarpinu er þafe játafe, afe hife æfesta stjórnarvald sje hjá þjófeinni, og þingin hafi rjett til afe ákvefea um meginatrifei stjórnarbótarinnar; stjórnin skal vera tak- mörkufe, en ekki em lög, nema konungur samþykki; ekki má hepta nokkurn mann, nema almenningsheill liggi vife; mefe lögum skal .til tekife um bænarrjett manna og önnur þess konar rjettindi; þinginu skal gefife mikife vald í hendur, svo þafe geti hæglega andæft móti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.