Skírnir - 01.01.1855, Qupperneq 86
88
li'RJETTIR.
Riissland.
2,252,800,000 rdl.
350,000 m.
11,852 fallb.
40,734 menn.
England. Eússland. Frakkland.
4) Ríkisskuldir:
7,692,162,000 rdl. 576,195,000 rdl.
5) Landherinn, ábur en ófrifeurinn hófst:
147,000 manna. 1,059,200 m.
6) Flotinn, einnig áfeur en ófrifeurinn hófst:
19,853 fallbissur. 9000 fallb.
41,061 ma&ur. 6,200 manna.
þar afe auki áttu Englendingar meir eu 100 smá gufuskip.
Allir þegnar Rússa keisara hafa afe vísu hafit um sárt afe binda
nú á þessum ófrifeartímum, því keisarinn hefur aptur og aptur
skorib herör upp í landi sínu, og mælzt til gjafa af au&mönnunum
og hinum tignari mönnum landsins; en þó er þafe einkum Pól-
verjaland og Finnland, sem hefur mátt kenna á hör&u. Nikulás
tók þafe ráfe, þegar fór ab ljettast í pyngjunni, a& bi&ja forstjóra
kirknanna a& ljá sjer gull og silfur og a&ra þá hluti, sem þær áttu
fjemæta og hægt var a& verja til peninga. Nikulás ljet og safna
gjöfum um Pólverjaland og vifcar í löndum Rússa, sem kallafcar voru
gjafir handa fö&urlandinu. þafe er nú samt ekki svo afe
skilja, sem menn mættu gefa svo mikife e&a lítib sem þeir vildu,
lieldur köllu&u valdsmennirnir bændur fyrir sig, og tiltóku hversu
mikib hver þeirra skyldi gefa. Landeignir manna á Pólverjalandi
eru or&nar í svo lágu verfei, vegna skatta og ýmsra annara álaga,
a& næstum enginn vill kaupa þær.
Frá
Tyrkjum.
Tyrkir hafa átt í mörg horn afe líta þetta ár. þafe hafa ekki
verife Rússar einir, er hafa ofsótt þá, og er þafe þó ærife nóg fyrir
Tyrki, heldur hafa landsmenn þeirra sjálfra gjört uppreist á móti
þeim. Svartfellingar gjörfeu upphlaup afe nýju, þó ekki yrfei mikife
úr því, og varfe uppreist sú skjótt sefufe. þafe er mönnum kunnugt,
afe þegar Grikkir unnu frelsi sitt og komust undan yfirráfeum Tyrkja,
þá hjelt Tyrkja soldán enn eptir mörgum löndum, sem grískir menn
búa í. Lönd þessi eru: þessalía, Epírus, Makedónía og þrakaland.
I löndum þessum gjörfeu Grikkir mikla uppreist; var þafe um sama