Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1855, Side 91

Skírnir - 01.01.1855, Side 91
Tyrkjastr/ftið. FRJETTIR. 93 náttúrunni ekki torsóttur. vegna þess afc skammt fyrir ofan borgina liggja hálsar og hæbir 200 feta háar, sem ekki eru lengra en 600 feta frá kastalanum; má skjóta þaban á kastalann, og óvinirnir geta vel sjeb hvafe fram fer í kastalanum. Tyrkir voru fámennir fyrir í kastalanum; þeir liöffu ekki meir en 14,000 vígra manna, fyrir lií)i þeirra rjefe Mussa, jarl ab nafnbót; en liís þetta var einvalalií), og fyrirlibi þeirra var hinn ágætasti hershöffeingi, sem seinna bar raun vitni. Nú sóttu Rússar aö öllu megin, og umkringdu borgina ab austanverfeu og a?) nokkru leyti ab sunnanverfeu; komu og flokkar ab norban og skutu yfir ána á þau vígin, er snjeru nifcur ab ánni. Paskevits a&allifesforinginn kom meí) mikla sveit manna ab norfean hinn 11. dag maímánaÖar; höff.u þá Rússar náb eyjunum, sem þar eru í Dóná gegnt yfir frá Silistría. Ekki vita menn glöggt, hve mikinn her Rússar höf&u til umsáturs um borgina, en þó ætla menn )>aö veriS hafi um 60,000 manna. Nú hjeldu Rússar áfram um- sátrinu, og þrengdu afe kastalanum; uriju þá margar smáorustur, er ekki getur í þessari sögu. Mest varb aÖsóknin aÖ virkinuArab Ta- biassi, af því þafe lá næst víggirfeingum Rússa, og hindrafei þá frá afe geta gengife nærri kastalanum. Afefaranótt mánudagsins í 6. viku sumars (|§ maí) rjefeust Rússar mefe miklu lifei á virkife, en fyrir í virkinu voru ekki meir en rúmar 2000; þeir voru flestir egipzkir afe ætt, og sumir frá Albaníu, og er hvorutveggjum vifebrugfeife fyrir hreysti; sá hjet Hussein, er rjefe fyrir þeim. Um mifenætti fóru Rússar yfir grafirnar, sem lágu um virkife, upp afe virkinu, og gátu komizt upp á virkife; en Tyrkir tóku fast á móti, ófeu afe þeim mefe bissustingina og linntu ekki fyrr, en þeir höffeu hrakife þá ofan fyrir virkife. Ljetu Rússar þar einn af hershöffeingjum sínum og marga menn. En þá sótti afe annar flokkur óþreyttur; því Rússar ætlufeu sjer afe taka virkife, hvafe sem þafe kostafei. En þafe fór á sömu leife, og fengu Rússar af enn verra en hife fyrra skiptife. En Rússar hættu ekki vife svo búife; ruddist þá fram hinn þrifeji her- flokkurinn, hann var þessa mestur, og sóttu menn nú afe í ákafa; en Tyrkir vörfeu sig svo djarflega og gjörfeu svo mikla skothrífe, afe flokkur þessi varfe afe hverfa frá. Höffeu þá Rússar látife menn svo marga, afe þeir, sem láu daufeir á vígvellinum og Tyrkir gátu talife, voru fleiri en 2000. Rússar ljetu og 2 hershöffeingja og 1 dó af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.