Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 92

Skírnir - 01.01.1855, Page 92
94 FRJETTIR. Tyrkjastríöið. sámm um daginn; haffei onjstan staíiií) frá því um mibnætti og fram á dag. Tyrkir misstu lítiS life. þessa sömu nótt sóttu Rússar aí) ö&ru \-irki, er liggur nær kastalanum, og heitir Jelanli; en hermenn- irnir þorbu ekki aí) ganga nærri virkinu, þegar þaí) frjettist, hveniig fór fyrir lagsmönnum þeirra vií) Arab Tabiassi. Nú er a& segja frá þvi, hvernig Rússum vegnabi upp meb Dóná. Rússar höffeu þar lií) mikib, til þess afe reka Tyrki undan, svo. afe þeir gætu ekki komií) til liÖs vib borgarmenn þaban. Sali hjet sá, sem var fyrir Tyrkjum; hann var þá fyrir sunnan ána me& li& sitt, er Rússar hjeldu li&i sínu vestur e&a upp meí Dóná; Sali dregur lifci& kænlega á undan Rússum, svo a& litifc ver&ur þar fyrir um vörn, en ljet þa& felast til hli&ar vi& Rússa og á bak vi& þá. Nú halda Rússar upp me& ánni afc norfcan, en Sali me& Tyrkja her a& sunnan; hann fer nú fljótara en Rússa gruna&i, og þegar minnst var&i, fer hann norfcur yfir ána, og kemur þá á móti Rússum, og lagfci þegar til orustu; en í sömu andránni kemur sá Tyrkjaherinn, er var á baki þeim og til hli&ar vi& þá, í opna skjöldu; snjerist þá mannfallifc í li& Rússa, og ur&u þeir a& for&a sjer á þann hátt, a& þeir brutust gegnum li& Tyrkja; en þegar Tyrkir sáu, a& þeir mundu ekki geta afkróafc þá, gjör&u þeir hlifc á fylkinguna, og færfcu skotli&ifc afc bá&u megin vi& kvína og skutu ótæpt á Rússa, þá er þeir leitu&u undan; en riddaralifc Tyrkja reifc á eptir og drap hvern sem þeir ná&u; misstu Rússar þar ógrynni li&s, en Tyrkir tóku herfang mikifc; gátu nú Tyrkir betur en á&ur komifc borginni til li&s, og nokkrum dög- um sí&ar fengu þeir skoti& 5000 manna inn í borgina. þetta var 2. dag júnímána&ar; en sama dag dó fyrirli&i kastalamanna, Mussa; barþa&,svo vi&, a& holknöttur fjell ni&ur nálægt honum og brotna&i, og flaug brot á Mussa, svo a& hann lamdist allur. þenna dag gjör&u Tyrkir úthlaup úr borginni, helzt til þess afc geta tekifc vi& hjálparli&inu, og varnafc Rússum a& rá&ast á þa& ; lieppna&ist Tyrkjum úthlaupifc, og Qekk Mussa þessa fregn áfcur en hann dó ; hann varfc glafcur vi& og mælti: ltNú munu þeir ekki fá unni& kastalann”; sí&an dó hann. Mussa var hinn hraustasti ma&ur, óþreytandi starfsma&ur og ágætur hershöf&ingi. Hann haf&i mikifc ástriki af öllum hermönnum sínum, því hann var bæ&i rjettlátur og mildur. þa& er til marks um veg- lyndi hans, afc þafc er haft fyrir satt, a& þegar Paskevits kom til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.