Skírnir - 01.01.1855, Side 97
Tyrkjastríðið.
FRJETTIR.
99
sund, og safna&ist flotinn austan undir Sjalandi; var þá floti Frakka
ókominn. Karl Napier stýr&i skipi því, er bar nafn hertogans af
Wellington. Á skipinu voru 131 fallbissa og 1100 vígra manna;
þaí) var þríþiljab, og mátti ganga upprjett á milli þiljanna. Eng-
lendingar höf&u 13 stór skrúfskip meö 1119 fallbissum og 10,380
manns, en 6 stór seglskip meb 554 fallbissum og 4880 manns, 12
skrúffreigátur meÖ 356 fallbissum og 3815 manns, og 16 minni
skip meö 134 fallb. og 262 manns, eöur til samans: 45 skip, 2163
fallb. og 19,337 m.; en öll skip Frakka, bæöi smá og stór, voru 23 aö
tölu, meö 1250 fallbissum, en ekki vitum vjer, hve margir skip-
verjar voru. þegar Napier barst sú fregn, þá er hann lá austan
undir Sjálandi, aÖ búiÖ var aö segja Rússum stríÖ á hendur, birti
hann mönnum sínum þa& og mælti: ((Piltar góöir! nú er búiö aö
segja Rússum strífe á hendur; þar fáiö þjer aö reyna yöur viö
hrausta fjandmenn og liÖmarga. Ef þeir bjóöa yfeur til bardaga,
þá vitiö þjer, hvemig þjer eigiÖ aö taka á móti þeim, en ef þeir
< fela sig inni á höfnum, þá verfeum vjer aö reyna aÖ krækja í þá.
Sigurinn er kominn undir snarræbi og hæfni. Piltar mínir, brýniö
nú kutana, og þá er sigurinn í höndum yöur!” Hiö fyrsta, sem
Napier gjöröi, var, aö hann tók 8 kaupför fyrir Rússum á höfninni
viÖ borgina Liebau, og sendi þau til Englands. þetta var 17. maí.
20. dag s. m. sendi Napier 3 skip til Ekenes á Finnlands ströndum,
þaö er dálítiö vígi; þar tóku þeir eitt skip af Rússum, en skutu á
vígiö og drápu fyrirliöa Rússa og nokkra menn aÖra, viö þaÖ fóm
þeir aptur og komu til sinna manna. Fám dögum síöar hjelt Napier
sjálfur þangaö nokkmm skipum, ætlaöi hann aö taka þar kastalann,
sem er byggöur á eyju fyrir framan bæinn úr frumgrýti. Bar-
daginn stóÖ í 4 \ stund, og varö lítiÖ ágengt. Napier sendi Plum-
ridge skipaliösforingja meÖ nokkur skip frá sjer noröur meÖ Finn-
landi. Ilann fór á land í Brahestad og Uleáborg, og brenndi þar
upp tjöru Rússa keisara. SíÖan hjeldu þeir flotánum til Karleby
hins forna. þegar þeir komu til bæjarins, sendu þeir boö í land
og báöu borgarstjóra aö láta af hendi öll þau skip og aörar eignir,
sem keisarinn átti þar. Borgarstjóri neitaöi því; skutu þá Eng-
lendingar út bátum og ætluÖu á land og taka þaÖ hershendi, sem
þeir höföu áÖur um beöiÖ; en i því kom liö mikiö af Rússum til
7*