Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 101

Skírnir - 01.01.1855, Síða 101
TyrkjflStr/ðið, FRJETTIR. 103 ennfremur, aí) þeir hafi gjört þaÖ af) áeggjan og undirlagi Rússa, til þess ab ónýta ferb bandamanna til Krím. Kólera gekk og þar í bænum, og misstu bandamenn, einkum Frakkar, ekki allfáa sína menn úr sóttinni. En þrátt fyrir þetta, þá lagbi bandaherinn á stab frá Varna snemma í septembermánubi; var hann allur fluttur á skip- um þaban til Krím; þab er allstór eyja í Svartahafinu, en þó ekki alveg umflotin, heldur áföst vib land ab norbanveröu. Krím gengur í subur af Rússlándi, og eibib milli lands og eyjarinnar heitir Pere- kop. Sunnan til á eynni vestanverbri stendur borgin Sebastopol, örugt vígi og rammgjört, þar er herskipahöfn Rússa. 14., 15. og 16. september lenti bandalibib vib Fornavirki, sem kallab er, þab liggur hjerumbil hálfa abra þingmannaleib fyrir norban Sebastopol á vesturströndinni. þar stigu bandamenn á land og bönnubu óvin- imir þeim þab ekki. Allur her bandamanna var 56 þúsundir, sem þar gekk á land: 23 þúsundir Frakka, 25 þúsundir Englendinga og 8 þúsundir Tyrkja. Bandaherinn hjelt allur saman subur meb ströndinni áleibis til Sebastopol, og herskipin sigldu subur meb landi; ekki fóm þau óbar en herinn. Herinn kom ab á þeirri, er Alma heitir, hún rennur í dalverpi nokkru. Fyrir sunnan ána var Menzíkoff meb allan Rússa her, sem þar var á eynni, þab vora 45 ebur 50 þúsundir manna. Her Rússa hafbi búizt vib uppi á dalbrún- inni og beib þar bandamanna. 20. september kom herinn þangab og bjóst þegar til bardaga; var svo skipab til orustu, ab St. Arnaud fyrirlibi Frakka hers fór meb sínu libi fram í hægri fylkingararm- inum og var því nær sjónum, en Raglan fyrirlibi Englendinga gekk fram í vinstri fylkingararmi; bábar fylkingarnar nábu saman. Dal- urinn, sem þeir áttu yfir ab fara, var ekki djúpur, en brekkurnar ab sunnanverbu, þar sem her Rússa stób, voru hjerumbil 350—400 fet á hæb, en brattar; þó var brattast þar sem Frakka her sótti ab; áin rann í bugum og voru sandbakkar ab henni, en ekki var hún svo djúp, ab ekki mætti hæglega vaba yfir. Nú skutu Eng- lendingar og Frakkar á fylkingu og óbu yfir um. St. Amaud sendi Bosquet hershöfbingja á undan yík. ána, og átti hann ab fara fram hjá vinstra fylkingararmi Rússa og koma svo á bak vib þá, þegar Frakkar kæmu ab framan. Var þá blásib til atlögu og herinn ób yfir ána. Frakka her rann upp brekkurnar og sótti ab Rússum;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.