Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 39

Skírnir - 01.01.1882, Page 39
FRAKKLAND. 41 ,, Skirnir" hefir á stundum minnzt á fundi byltingavina í París og öðrum borgum á Frakklandi, og tveggja funda mætti enn geta, sem haldnir voru eptir kosningarnar, og vjer höfum lesið sögur af, en þeir voru svo óhemjulegir og með svo miklum heiptar flaumi og öllum illum látum, að um þá er bezt fæstum orðum að fara. Efnið var, að Gambetta og ráðherrarnir ræntu fólkið, auðguðust á sveita þess og blóði, hefðu í gróða skyni hafið ófrið við Túnisbúa, og fyrir þeirra sakir yrðu börn landsins að fórna í Afrílcu fjöri og heilsu. þingið væri ekki betra enn stjórnin, það gerði illt eitt, en ekkert yrði fyr þarft unnið enn lýðurinn tæki til sinna hefndarverka. Rauða fán- anum hefði stjórn Frakklands sökt niður í blóðstraum þjóðar- innar, og því ætti fólkið að fylkja sjer undir öðrum fána, svarta fánanum, morðfánanum, og svo frv. — Líkur bragur varð á öðrum fundarhöldum þessara manna, t. d. enum svo nefnda allsherjar frí hyggj umanna fundi í París. Hjer lenti allt í geipi, guðlasti og óhljóðum, sem tóku þá yfir allt, er prótestantiskur prestur, Hirsch að nafni, varð að hætta hávaðans vegna og kallaði um leið: „og þessir menn kalla sig frjálslega hyggjandi!11 Honum var reyndar leyft að taka aptur til orða, og hann svaraði þá máli þeirra manna, sem höfðu sagt, að þegnfjelagið ætti rjett á að taka börnin frá foreldrunum til að gera þau fullnuma í jafnaðarfræðum sósíal- ista. Hann minnti fundarmenn á, að sú aðferð væri ekki ný, því klerkarnir kaþólsku hefðu viljað beita henni við prótestanta 1682, að börn þeirra bæri eigi undan sáluhjálpar valdi kirkj- annar. þar kom, að honum var varnað máls til fulls, og sagt að hann talaði af anda satans og í hans nafni. Presturinn bar þeim líka á brýn, að þeir væru fákunnandi, vissu eklcert í sögu þjóðanna, en bæru minnst af öllu skyn á það sem þeir væru að ræða um (tilveru guðs, eða andlega tilveru í nátt- úrunni auk ennar líkamlegu). Ohljóðin keyrði aptur fram úr öllu hófi, og það var með naumindum að einn prúðbúinn „borgari“ náði að fræða menn betur um nátturuna — að hjer væri ekkert sem eigi væri likamlegt, og að guð væri ekki annað enn brúða, sem mennirnir hefðu búið til, og fl. þessh.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.