Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 10

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 10
10 hann mæddi blóðrás. Túlknrinn gekk að honuni, og batt sár hans. Taniangó bærði hvorki legg né lið. Tóku tveir af skipverjum hann, og báru niður til rúms þess, er honum var ætlað. Lá Tamangó nú þar sem hann var kominn. í tvo daga neytti hann hvorki matar né drykkjar, og lauk varla upp auguuum. Sverlingjar urðu með öllu forviða, er þeir sáu Tamangó þannig leikinn. þeir höluðu hann allir mjög, sem von var; en svo mikill ótii stóð þeim enn af honum, að ekki þorðu þeir neitt að tala, eða gjöra, er honum málti illa líka. Nú rann á byr hagstæðnr, og gekk skipið skjólt undan landi. þurfti þá ekki lengur að óttast herskip Englend- inga. Hugsaði Ledonx nú ekki uiu annað, en hve inikils fjár hann mundi afla sér á ferð þessari. þrælarnir voru hraustir og heilbrigðir. Létust 12 þrælar aðeins, fyrir hita sakir; það þólti Ledoux ekki teljandi. A hverjum degi lét liann reka þrælana á þiljur upp, þriðjung þeirra í senn; voru þeir þar eina stund. Skipverjar stóðu uin- hverfis þá með alvæpni, og voru þó járnin aldrei gjör- samlega af þeim tekin. Stundum lék einn af skipverjum á hljóðfæri. Var þá skrítið að sjá svertingja, er þeir þyrplust að honum; þeir glevmdu þá um stund eymdum sínum, hlóu liátt og klöppuðu í lófana, ef að járnin höfðu losuð verið. Ledoux vissi, að hreifingin er hinn mesti heilsubætir; lét hann þessvegna þræla sína stundum dansa og hlaupa á þilfarinu. Svo gekk nokkra daga, að Tamangó mátli ekki koma á þiljur upp vegna sárs þess, er stýrimaður veitti honum. það var einhvern dag, er hann tók að hressast, að liann var látinn upp ganga með öðrum þrælum. þrælarnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.