Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 21
21
með þessu móti mundu þeir á endanum komast tii ein-
hvers lands, er svertingjar bygðu. Hafði móðir hans sagt
honum að sverlingjar bygðu jörð alla, en að hvítir menn
hefðu ekki aðra búslaði en skipin.
Bátarnir voru ekki nema tveir, en hérumbil 80
svertingjar voru enn á lífi. Létu þeir því eptir vera þá,
er sárir voru eða veikir. Báðu margir þeirra félaga sína,
að veita sér bana, áður þeir færu.
Loksins létu bátarnir frá skipinu; þeir voru drekk-
hlaðnir; sjávargangur varmikill, og lá við, að þeir mundu
týnast á hverri stundu. Minni báturinn lagði fyrst frá.
Tamangó og Ayché voru á stærri bátnum; hann var þungur
undir árum og gekk illa. Heyrðu þeir enn óp þeirra, er
eptir lifðu á skipinu. þá skall alda mikil yfir bátinn svo
að fyllli og sökk hann þegar. þetta sáu þeir á minna
bátnum; féllu þeir þá sem faslast á árar; vildu þeir ekki
bæta á sig neinum hinna. þeir drukknuðu flestir, er á
slærra bátnum voru; eitthvað 12 komusl til skipsins á
sundi, meðal þeirra Tamangó og Ayché. Við sólsetur
gátu þeir að eins eygt minna bátinn, og vita menn það lil
hans siðast.
Nú voru hérumbil 20 eptir á skipinu, og tók nú
að sverfa að þeim. þá rak hingað og þangað; sjórinn
gekk yfir skipið þegar nokkuð óx veðrið; stundum ætluðu
þeir að stikna í sólarhitanum. Kom þar skjótt, aðþeirurðu
vistalausir, og flugust á um hvern brauðbitann. þeir er
minnstir voru fyrir sér, fengu ekkert, og dóu þeir fyrst. Gekk
svotil þess allir voru dauðir af sulli, nemaTamangó ogAyché.
það var eina uólt að óveður mikið kom á; var þreif-
andi myrkur svo að ekki sá stafna á milli. Aycbé lá í