Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 22
22
herbergi skipstióra; Tamangó sat lijá lienni. Ayché tók
til máls. „Tamangó !“ sagði hún, „í öll þessi bágindi
hefir þú ratað fyrir mlna skuld.“ — „það arnar ekkert
að mér“ sagði Tamangó, og kaslaði til hennar seinasta
hrauðbitanum , er hann átti. Hún vildi ekki taka við
honuin og sagðisl ekki vera svöng. Kvað hún og óþarfa
fyrir sig að borða, því aðdauðaslund hennar væri komin.
Tamangó staulaðisl á þiljur upp; hann seltist niður og
var mjög hnípinn. þá lieyrði Tamangó óp mikið; síðan
sá liann Ijós skamml í burlu. þá lieyrði hann að kallað
var; í því bili fór skip nokkurl allmikið frambjá lionum
og mjög nærri. þar sá liann tvo menn. Höfðu varðmenn
á skipinu eflaust séð skip hans, en gátu enga aðstoð veitt
sakir ofveðurs. Eptir það lieyrði hann Ivö fallbissuskot,
og svo ekkert framar. Morguiiinn eplir var ekki neill
skip í augsýn.
Enskt herskip, Bellona að nafni, hilti eitl sinn á ferðum
sínum skip nokkurl; voru bæði siglutrén brolin , og
sásl enginn maður á því. Skutu Englendingar út báti og
gengu á skipið. þar fundu þeir konu eina, svarta, og
var bún dauð; mann svarlan fundu þeir líka; bann var
ekki nema bein og sinar; þó fundu þeir með honum
lifsmark; flultu jþeir hanu með sér og fengu hann lækni.
Maður þessi var Tamangó. Rélli hann skjótl við, og varð
heill heilsu, er þeir komu lil Kingston. þegar þangað
var komið, vildu þeir, er þræla áltu, lála hengja Tamangó;
það vildi landsljóri ekki; kvað liann hafa átt hendur sínar
að verja. þegar Englendingar taka upp skip, er þræla
flytja, gefa þeir þrælunum frelsi; svo var og gjörl við