Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 24

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 24
24 ekki bragða brennivin; eg ætla aðeins að fá mér ofur- lítinn sopa af öli“, en þessi góði ásetningur hans varð árangurslaus. Markús fór aldrei svo burt úr veitinga- húsinu, að skotsilfur hans væri elgi komið úr vösum hans og i peningahirzlu veilingamannsins. þegar Markús kom heim á kveldin, og var búinn að „rélta sig upp“, þá brást það eigi, að vasarnir væru lómir, en hann sjálfur ölvaður. Daginn eplir komst hann eigi á fætur fyr en um hádegi, og gat því eigi lokið við það, sem hann hafði lofað á tilteknum tíma; hann varð því svikari við skiptavini sína. það var því eigi mót von, þótt stundum væri bágt i búi hjá Markúsi, en það var bótin, að bann átti hauk í horni, þar sem var Metta kona hans. Hún gjörði margt hand- arvikið fyrir nágranna sína, og fékk fé fyrir. Ef Metta hefði eigi verið slíkur kvennskörungur, og hún var, hefði margan dag eigi verið svo mikið sem þur brauðbiti til á heimilinu. Hún vann baki brotnu á hverjum degi, og Markús gat eigi annað, en þakkað guði fyrir, að hann átti slíka konu. Hún sá um það, að Markús skorti eigi mat, en aldrei vildi hún gefa honum neinn skilding, þegar hann ætlaði út á kveldin. Metta lél hann hvað eptir annað lofa sér því, að stíga eigi 'framar fæti á freistingarstaðinn, en það kom fyrir ekki. þegar Markús kom út úr dyrunum, sólti jafnan í sama horfið fyrir honum, þó liann ællaði sér að fara i aðra átt, en til veitingahússins, voru fæturnir orðnir svo vanir að fara þá leiðina , að þeir vildu eigi annað fara. Hann gekk ósjálfrált til veitingahússins. Eitt kveld sat hann að vanda i veilingahúsinu. það var lítið um öl í krús hans, en þó var minna orðið um lánstraust hans. Hann var að hugsa um það, sem harm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.