Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 31

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 31
31 „Hvað gengnr að þér, Markús minrr? f>ú mált borða eins og þú vilt af fleskstykkinn þarna; það endist ekki lengi hvort sem er; það er lil einkis, að þú sért að vola afþvi. það er góður bili. jþig langar víst til, að við fengjum aptur annað eins.“ „Ójá!“ svaraði Markús í einhverju hugsunarleysi. Undireins og Markús sleppti orðinu, lá stói't og feitt stykki af nýsoðnu fleski á diski hans. ðiú var eins og Markús vaknaði afdraumi. Hann varð fokreiður við konu sína, og mælli: „Metla! Mella! niikið slys hefir þér viljað til. Eg vildi þú værir horfln langt L burt með þessa heimskulegu ósk.“ Oðar en Markús hafði þetta mælt, hvarf Metta; hún hvarf jafn skjótl og fleskið kom. „Metla! Metta!“ mælli Markús, og neri saman böndunum, en eigi kom Metta: „þetta er þá önnur óskin, og er hún enn verri, en hin fyrri. En nú skal eg belur hugsa mig um; þriðja óskin skal verða betri.“ Markús var nú svo hugsjúkur, að hann fékk einkis neytt. Hann bar matinn burt af borðinu, og ráfaði úr einu horni í annað, og vissi eigi, hvað hann átti að gjöra af sér. Hann var aleinn og enginn hjá honum, sem gæti hughreyst hann. Hann saknaði Mettu, og vildi feginn, að hún væri komin aptur. Loksins sagði hann við sjáifan sig: „Eg vildi hún Metta mín væri aptur horfin til mín,“ og í sama veifangi var Metta komin til hans. Nú varð Markús hreint hamslaus, og mælti: „Utséð er um það! þelta er þriðja óskin.“ „Um hvað er útséð'?“ mælti Metta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.