Ný sumargjöf - 01.01.1865, Qupperneq 34
34
honum alla söguna; hann kvað líntann bráðtim á enda,
og að Itann byggist þvi við, að kölski mttndi innan skanims
koma og sækja sig.
„Svona fer það,“ sagði éinselumaðurinn; „þegargjaf-
irnar eru uppgengnar, sein höggormurinn, hinn forni
fjandi, gefur bráð sinni, þá kenuir iðranin þólt um
seinan sé.“
Markús sór og sárt við lagði, að hann hefði ekkert
þegið af kölska. „J>að er nokkur ból ímáli,“ sagði gam-
almennið.
Einselumaðurinn hughrcysli skraddarann á allar lundir,
og gaf honum mörg heilræði og áminningar. Hann sagði
bonum væri bezt , að treysla guði almállugum, sem
aldrei víldi syndugs manns dauða, sem flýji á náðir hans
með iðrun og yfirból. Einsetumaðurinn lagði ráðin á,
hvernig Markús skyldi að fara lil að hafa kölska af sér.
Skraddarinn héll síðan heim, og var hughægra.
Dagurinn kom, dagurinn þegar kölska var von, og Markús
bjóst ekki við öðrn, en að kallið kæmi á hverri slund.
Hann iiafði læzt sig inni í litlti herbergi, og vildi ekki
lofa konu sinni, að koma inn til sín. þar hafði liann
verið á bæn frá því um aplurelding og ákallað guð um
hjálp og aðstoð. Allt í einu drundi þruma ógurlega hátt,
og kölski stóð nú hjá skraddaranum.
„Mér þykir vænt um, að þú ert tilbúinn,“ mælli
kölski.
„Eg er ekki tilbúinn," mælti skraddarion, og nöiraði
af ótta.
„Ekki það,“ sagði kölski, og það með slíkri tröllrödd,
að húsið lék á reiðiskjálfi. „Hef eg eigi skriflegt loforð þilt?“