Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 37

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 37
37 að öllum snældum skyldi eytt verða í ríki sínu. En það ræltist allt á kóngsdóttur, sem visindakonurnar höfðu um- mælt, því hún varð svo fögur, siðgóð, Ijúflát og vitur, að allir, sem lilu hana augum, hlutu að unna henni hugástum. Svo bar til einn dag, að konungur og drottning voru ekki heima, en dóttir þeirra var ein eptir í höllinni og var hún þá fullra fimmtán ára. Gekk hún þá hingað og þangað, einsog henni lék lyst til, og skoðaði stofur og herbergi; loksins bar hana að turni nokkrum gömlum. Gekk hún þá upp eptir mjóu riði og kom að lílilli hurð; stóð gulllykill i skránni; sneri hún honum og hrukku dyrnar upp, koni hún í dálitla stofu og sat í henni kerling og var í óða önn að spinna hör. „Hvað erl þú að starfa hérna, móðir góð?“ segir kóngsdóltir. „Eg er að spinna,“ ansar kerling og kinkar kollinum. „En hvað hún snar- snýst greyskömmin sú arna!“ sagði kóngsdóttir, tók af henni snælduna og ætlaði að fara að spinna. En óðara en hún hafði snert á snældunni, rættusl ummæli spá- konunnar og stakk hún sig á teininum. I sama vetfangi hné hún til jarðar og rann á hana þungur svefnhöfgi. Konungur og drottning komu nú heim og sofnuðu þau einnig ásaml öllu hirðfólkinu. Ilestarnir sofnuðu í hesthúsinu og hundarnir í garðinum, dúfurnar á þakiuu, og flugurnar á veggnum. Loginn, sem brann á eldstónni, kyrðist og dó útaf; steikarhljóðið þagnaði og hælti kjötið að stikna; matreizlumeistarinn ætlaði að rjúka í eldasveininn og hárreyta hann, af því honum hafði eitt- hvað á orðið, en það fórsl fyrir; hann sleppti honum og sofnaði. þannig færðisl dauðakyrð og svefn yfir allt sem lifði og lífsanda dró.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.