Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 40

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 40
40 FISKIM AÐURINN OG KONA HANS. (eptir J. Grimm). Einusinni var fiskimaður, er bjó með konu sinni i forargryfju við sjó niðri, örskamt upp úr flæðarmálinu; fór hann á degi hverjum til fiskiveiða og sat alllengi. Einhverntíma var það, að liann var seztur undir vað á sjávarbakkanum; horfði liann niður í sjóinn tæran og gagnsæjan og hafði vakandi auga á færi sínu. Rennir hann því djúpt niður og verður var; hann kom í vænan flóka og dró hann upp á land. „Gjörðu það fyrir mig,í4 sagði flókinn, „lofaðu mér að lifa. þér að segja, er eg ekki einn af þessum algengu flókum; eg er kóngssonur i álögum. Slepptu mér út í sjóinn aptur og lofaðu mér að synda burt héðan.“ „þú þurftir ekki að hafa svo mörg orð um þella,“ sagði fiskimaður „flóka sem hefir mannsmál, mundi eg hafa sleppt, hvort sem var.“ Fleygði liann flókanum þá aptur út í sjóinn, en hann renndi í kaf, og sást á eplir honum löng blóðrák. Fiskimaðurinn fór heim til konu sinnar í forargryfjuna, og sagði henni að hann hefði dregið flóka, og hefði hann sagzt vera kóngssonur í álögum, og hefði hann fyrir þá sök sleppt honum aptur. „Óskaðirðu þér þá einskis ?“ segir konan. „Ó, nei!“ sagði maðurinn, „eg veit ekki, hvers eg ælti að óska mér.“ „Æ !“ sagði konan, „það er þó eymdarlíf að kúldast í gryfjunni hérna og liafa ekki annað en þáng og þöngla yfir höfði sér, að eg nú ekki nefni ódauninn, sem leggur af forarbleylunni. Láltu sjá, farðu og óskaðu okkur dálítillar búðar.“ Maðurinn var tregur til þessa, en samt fór hann ofan til sjóar. þegar þangað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.