Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 52
52
af veuju, slær lífæð mtn sextíuogallt að sextíuogsex högg
á mínútu; en komi arabiskur maður til mín og segi:
„Gérard! þar eða þar er Ijón; þeir vona þar eptir þér,“
þá færist ólga í blóð mitt; eg hugsa um ekkert annað en
Ijónið og lifæð mín tekur að slá harðara, sjötíu og flmm
og allt að áttatíu og fjórum siögum á mínútunni. Eg sezt
ekki niður, nema eg sé .vfirkominn af þreytu; mér sofnazl
iila og hrökk optsinnis upp með andfælum, og mundi eg
eflausl gleyma að neyta matar, nema Arabinn, lagsmaður
minn, minnli mig á það. þetta heldst nú og ágerist alltaf,
þangað til eg sé Ijónið frammi fyrir mér, auglili lil auglilis.“
„I þann svipinn er einsog allar lífshræringar mínar
stöðvist, einsog hengill stöðvast í stundaklukku þegar við
hann er komið. — það er einsog æðar mínar og hjart-
slátturinn þyngist af ofuimegni hættunnar og hinni brýnu
nauðsyn, sem baimar mér að æðrast. þá bregður ímynd
allrar minnar liðnu æfi fyrir hugskots sjónir minar, allt
t
í frá barnæsku. A einni svipstundu lifi eg þrjátíu og fimm
ár æfi minnar. þelta gjörist ineðan eg miða bissunm á
dýrið, því eg miða i sömu svipun og eg sé það. þegar
Ijónið er svo sem fimmtán skrefum svarar frá inér, þá er
það á mínu valdi. En síðan eg fór að kynnasl ljóninu,
þá er það opt að eg skýt ekki á það við fyrsta eða annað
tækifæri; eg hef einhverja hryllilega unun af þvi, að njóta
þessara tilfinninga minna sem lengsl. — M lileypi eg
loksins af. Finni eg þá ekki hramma Ijónsins samstundis
læsast inn í iiold milt, og bein mín myljast undir tönnuui
þess, þá er lífi mínu borgið. þá sjá augu mín út úr
reyknum, og er þá annaðhvort, að Ijónið er dault, eða
það leilar að mér, eða það hörfar smámsaman uudan.