Ný sumargjöf - 01.01.1865, Side 53
53
Ljónið flýr aldrei. Sjaldgæft er það, að ljónið deyji sain-
stundis, og af hinum tuttugu ogfirnm Ijónum, sem eg hef
unnið, voru að eins fjögur, er drápust við fyrsta skot.
Sé Ijónið dautt, þá bíð eg unz dauðateygjunurn linnir lil
fulls. Með því nú dýrið hefir slíka heljarkrapta, þástendur
opt lengi á helstríðinu; en þegareg sé að það liggur kyrl
og bærist hvergi, þá veit eg að það er steindautl. — þá geng
eg að því og virði það fvrir mér þar sern það liggur á
jörðinni, ávalt sem fegurst má verða, og ineð hálignarlegu
vfirbragði. Kemur þá að því, er eg fyr mælti, að mér
rennur til rifja og hniklast svitadropar af hörundi mínu.“
„Sé Ijónið ekki dautt, þá fleygí eg bissu minni og tek
aðra; læt egsvohvert skotið ríða af öðru unz Ijónið drepst.
Hörfi það undan, þá gjöri eg slíkt hið sama. Get eg þá
fundið það næsta dag, annaðhvort dautt eða örmagnað af
blóðrás. — það er ekki á það hætlanda fyrir nokkurn
mann, að veila særðu Ijóni eplirför; það er háskalegra
og verra viðureignar en svo.“
„þegar svo á stendur, hverf eg heim aptur l tjald mitt,
og er þá í mér kölduhrollur. Kg get ekki sofið; eg hrökk
saman við hvern þyl; eg fer á fætur ineð sólu og bíð
liðindanna með mesta óþoli og óþrevju.“
„þér báðuð mig að lýsa lilfinningum mínum og það
hef eg gjört. Á eg nú að halda áfram sögu minni?“
,Já, ef þér viljið svo vel gjöra.“
n.
Eg hafði drepið Ijónsmæðruna nítjánda dagJúlim. og
allt frá hinum nítjánda til hins tuttugasta og sjöunda hafði