Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 56

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 56
56 kindin vera svo litilfjðrlegt herfang, að óþarfi væri að hafa slikan forraála um hana. — Nú með því guð ekki lijálpar Ijóninu til að bera sauð- kindur, þá verður það að draga þær, og er þetta til sönn- unar því sem mælt er, að allur máttur sé frá drottni. — ,.þegar eg“, mælti Gérard, „hafði fært lionum sönnur fyrir þvi, að eg þekkti söguna, þá taldi eg vist, að enda þótt ljónssporin ekki fvndusl, þá mundu samt kiiular sporin finnast af því Ijónið hefði hlotið að draga hana. Óðara en eg var kominn inn í tjald mitt, kom mað- urinn sem misst hafði kindina, móður og másandi, og sagði hann mér allt hvernig farið hafði. Hann hafði rakið Ijónssporin hálfa mílu, en ekki komizt lengra. — Sagði hann mér ítarlega til vegarins og lét eg það koma mér að góðu haldi, og sagði eg nú aðstoðarmönnum míuum, hvernig þeir skyldu haga leitinni. Kom okkur saman um, að þeir skyldu taka til starfa með iipprennandi sólu næsta morgun. þeir voru báðir arabiskir menn á þrítugs aldri, sterkir vel, fimir og ráðagóðir. Annar þeirra hét Bilkas- sem, en hinn Amar Ben-Sarah. þeir skiptu starfa sínum þannig, að Bilkassein skyldi bvrja þar er ljónið hafði sézt í fyrstu, en Amar Ben-Sarah þar sein sporin höfðu horfið eiganda kindarinnar. þegar Bilkassem hafði gengið kipp- korn, fann hann gæruna. Ljónið er fjarska matvandt; það etur ekki skinnið af dýrum þeim, er það drepnr. Eigi etur það heldur hendur né fælur manna, því af þeim eru yfirburðir mannsins augsýnilegaslir. þegar Bilkassem hafði gengið nokkru lengra, sá hann að Ben-Sarah mundi vera á undan sér; Ben-Sarah hafði brotið greinar af trjánum til þess að sýna lionum það. Nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue: Megintexti (01.01.1865)
https://timarit.is/issue/138579

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Megintexti (01.01.1865)

Actions: