Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 59

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 59
59 seztur niður, sá eg að geitin tók að ærast, og var auðséð af því, að eitthvað mundi til bera. — Geitin rykkti af öllu afli í strenginn yfir mér og horfði í gagnstæða átt. Skildi eg þá að Ijónið mundi hafa tekið á sig krók, til þess að komast að gjánni, og væri það á leiðinni til okkar, þó ekki sæjum við það. — Enda fór eg ekki villur í því, því eptir drykklanga stund, sá eg það gægjast upp með hausinn ógurlegan og tröllslegan við barminn á gjá þeirri, er í milli okkar var; færði það sig nú ofar svo að sá á herðarnar og því næst kom allur líkami þess í ljós.“ III. „Eg sat grafkyr og bærði ekki á mér. Einusinni hefði eg getað hitt það á milli augnanna; eg hélt fingrinum við gikkinn, og var að mér komið að hleypa af. Hefði eg gjört svo, þá hefði eg forðað einum manni frá lífljóni, en af því eg sá að dýrið myndaði sig ekki tii aðrenuaámig, þá vildi eg ekki verða af hinni kynlegu unun, sem eg hef af þvi, að sjá lífsháskann beint fyrir augum mér og geta boðið honum byrginn. f>á var og annað sem mér gekk til þessarar undarlegu frestunar, og það var, að eg vildi kynna mér eðli og háttsemi dýrsins nokkru glöggvar en eg áður hafði getað. því betur sem maður þekkir slíkan óvin, því minni líkur eru lil þess, að maður verði honum að bráð. Eg sökkti mér nú niður í nautn þessa, sem eg liygg að fáum mönnum hafi hlotnazt; eg hafði enga ástæðu til að synja mér hennar, því tvö ár voru liðin síðan að eg hafði átt fund við Ijón, og Ijón það, er eg nú sá, var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.