Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 63

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 63
63 þó eg yrði eplir, þá réði eg það af að fylgjastmeð þeim. Eglilóð aplur kúlubissu mína, er Devismes liefir smíðað; hana aellaði eg sjálfum mér, því hún er bezla vopn, og hef eg unmð með henni þreltán Ijón, en þeim Amlda og Ben- Sarah fékk eg Ivær af hinum öðrum bissum. Héldum við nú inn í skóginn til að leita Ijónsins. þetta var um dag- setur. Skógurinn var svo þéttur og samtlæktur, að vér urðum nærfelt að skríða áfram. Amída og Ben-Sarah gengu næstir mér og hinir á eptir. Koinunist við svo sem firamtíu faðma áfram með mestu hörkubrögðum, og vorum að því nærri fjórðung stundar. Var þá rétt að kalla nállað, og leið skammt um, að vér misstum sjónar á sporunum. Svo sem tólf fetum fram undan oss var Ijósskíma dálílil, og þangað gengum vér; reyndum vér að komast aptur á rekspölinn, en í þeim svifum hleyptist af einni bissunni, annaðhvort af tilviljun eða vangá. í sama vetfangi heyrðum vér ofboðslegt öskur, og vissum ekki fyrri til en Ijónið sendist inn á meðal okkar, einsog það væri lallið af himnum ofan. I þann svipinn var sem vér allir yrðurn höggdofa af hræðslu. Öllum bissunum var hleypl af í sömu svipan nema mínni, og var það mesta guðs mildi, að vér eigi drápum hver annan. — Ekki er að þvi aðspyrja: engin kúla hitti Ijónið. En það er af mér að segja, að þegar eggatséð frá mér fyrir púðurblossunum og reykuum, þá voru Arabarnir allir í kringum mig nema Ben-Sarah. Samstundis heyrði eg hræðilegt angistarvein svo sem fiinmtán fet i burtu, og rann eg á hljóðið, en bæði var orðið dimmt og reykurinn svo þykkur, að eg hvorki sá ljónið né manninn fyr en eg var rétt koininn að þeim. þai> var einhver hin hryllilegasta sjón. Maðurinn lá undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.