Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 64
64
ijóninu ug reif þai) læri lians sundur ineð aplurlöppunuin,
en höfuð lians var alveg hulið i skolti þess. |>á skalf eg
í hnjáliðunum og lá við að eg hnigi niður, en veikleiki
þrssi var aðeins i svip. Eg hélt hissulilaupinu fast að
Ijóniuu svo það kenndi til; það leit til niín ógurlegum
augum. þá var eg á báðum áltum, hvort eg ætti að skjóta
í höfuð Ijónsins eða herðarnar. Hefði eg skotið í höfuð þess,
þá helði eg kuimað að drepa manninn, og skaut eg þvl
í herðarnar. þetla gjörðisl i einuin svip, og allt huldist nú
í blossa og revk. Nú beið eg unz reyknum sveifði frá, og
vil eg ekki reyna að lýsa hugarástandi mín meðan á biðinni
stóð. Loksins gat eg þá séð deili á öllu. Ljómð hafði
sleppl manninum og var hann oltinn niður á jörðina einsog
flikki, en eigi gat eg séð hvort hann væri lífs eða liðuin.
Ljónið sluddist við tréb, sein maðurinn Iá upp við, og var
auðséð að það var tréð einungis, seni hélt því uppréttu, og
var það þó ekki digrara en mannsfótur.
Tréð sveigðist smámsaman brakandi, unz það brast
í sundur; ljónið féll niður við síðu mannsins. Ællaði eg
þá að skjóta úr öðru bissuhlaupinu en mislókst. Hvernig
mundi farið hafa, ef þetta hefði verið fyrra skotið? En til
allrar hamingju var Ijónið dautt.
Vér fleygðum oss ofan að manninum; hann lá í óviti,
en er eg tók á lionum með hendi minni, þá raknaði hann
við. „Fanð burt með mig!“ sagði hann. „Farið burt
með mig!“ Vér sögðum honum að Ijónið væri dautt, en
hanu hevrði eigi mál vort.
Arabar segja, að þegar inaður dregur að sér anda
Ijóns, þá verði hann óður. það hafði ræzt hér, þvl Ben-
Sarali var orðinn vitskertur.