Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 66

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 66
66 kominn“. „Hvaða Englendingur?“ spurði eg. „Englend- ingurinn hans Garíbaldí“, var mér svarað. Eg æpti við af fögnuði, út af því að fá að sjá þenna mann. Rélt á eptir kom inn maður hár vexli og skarpleilur, hann var snareygur mjög og hafði grátt skegg, er lafði niður á bringu. Hann hafði á að gela fimm um fimtugt eða nokkru betur, og nafn hans var Jón Peard. Kunningsskapur Jóns ogGaríbaldí hafði atvikazt þannig. þegar Garíbaldí byrjaði herför sína, sá hann Englending koma til móls við sig. Englendingurinn hafði barðastóran halt á höfði, og hélt á langri kúlubissu, púðurtösku og geysistórum kíki, tvöföldum. „Eruð þér Garíbaldi hers- höfðmgi?“ spurði hann. „Já!“ svaraði Garíbaldi stuttlega, „hvað viljið þér?“ — „Eg heiti Jón Peard.“ — „Og þér viljið...? — „Eg ætla að biðja yður að leyfa mér að vera í herliði yðar.“ Garibaldi þagði og virti manninn fyrir sér. „Vera í herliði mínu !“ sagði hann, „vitið þér, hvaða kosti menn jafnframt gangast undir?“ — „Nei; viljið þér gjöra svo vel að segja mér það; þá veitegþað.“ — „Engin laun.“ — „það gildir einu; eg er ríkur.“ — „Tíu mílna ganga á dag.“ — „Eg hef góð stígvél.“ — „1 skothríð frá morgni til kvölds.“ — „Til þess er eg hingað kominn.“ — „Hlýða boðum mínum orðalausl.“ — „tlum!“ — „Eg sé að þetta á ekki við yður.“ — „Eg vil heldur berjast með minni eigin aðferð.“ — „Og hver er hún?“ — „Eg er góður veiðimaður.“ — „Rétt er það.“ — „Eg vildi feginn berjast með skolmönnum yðar.“ — „það er yður velkomið.“ — „Eg vildi líka helzt vera í sömu fötun- um og eg er vanur; þau kann eg bezt við.“ — „það skal yður einnig heimilt.“ — „Enn fremur vildi eg . . ..“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.