Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 76

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 76
76 lofa nú reyndar hinar fyrri aldir, einsog þá hafi allar dygðir þróazt og hafi mannkynið herfilega úrætlzt. En lofræður þessar hafa jafnlítið við að styðjast og þær er fyr var á vikið. það var fyrst og fremst eðlilegt, að for- feður vorir væru miður upplýslir en seinni alda menn, því mannkyninu vex vizka með aldri einsog hverjuin einstökum manni. Sonurinn lærir af föðurnum og hinir ungu af hinum gömlu. þannig safnast auðæfi þekkingarinnar, sem aldrei geta eyðzt né glatazt, nema mannkynið sökkvi sér niður í heimsku og lesti, og hafni öllu námiþess, sem golt er. Að öðru leyti fer hér sem oplar, að menn villast á niifnum. Menn tala um „gamlar líðir“ og „hinar gömlu kynslóðir“ og þykjast eiga að sýna þeim sérlega lolningu fyrir elli sakir og vizku. En þessi gamla tíð var einmitt æsku tíð mannkynsins. þessi öld er eldri og reyndari en hinar fyrri, en henni ber enganveginn að miklast yfirþví; hinar ókomnu aldir munu verða eldri og reyndari en hún. Reynum aðeins að leifa þann orðstír eptir oss, að vér eigi höfum gjört þeirri öld hneisu, er vér lifðum á. Hreyslin var sú dvgð, sem almennusl var á meðal forfeðra vorra. Af því menn voru svo skamt komnir á vegi upplýsingarinnar, þá voru menn gjarnari til heiptar og ofríkis, og með því jafnframt stjórn og fyrii komulagi ríkjanna var næsta áfátt, þá áttu menn í sífeldum styrj- öldum. Hver smákonungiir eða lénshöfðingi átti í stríði við nágranna sinn, og margir lénshöfðingjar bundusl opl í félag og hófu herskjöld mót konungi sínum. það var engin furða, þó þeim þætti mest til hreystinnar koma, því það var sú dygðin, sem þeir þurftu optast á að halda. — iNú á tímum láta menn geð sitt miklu fremur sljórnast af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.